Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 90
282 við ýmsa höfðingja, svo sem Arna lögmann OcTdsson. Sonr Torfa var hinn alkunni Islendingr sagnaritarinn |>ormóðr á Stangarlandi í Noregi. 2) Kristófer Heidemann, assessor í eomercie-collegio (verzlunarráðinu) í Kaupmannahöfn, var sonr Jóhanns Heidemanns, fógeta á Færeyjum. Heidemann varð hér fó- geti 1683, og átti hann að kalla inn alla skatta og skyldur konungs af landinu og standa reikning af. Hann skyldi og hafa umboð stiptamtmanns Gyldenlöve á hendi, og stóð það um 5 ár, því að 1688 var Kristján Miiller settr hér amtmaðr og tók hann einnig við umboði stiptamtmanns. 1685 fór Heidemann utan og flutti þá að sögn með sér peninga í 4 kistlum. 1686 fékk hann ieyfi konungs til að halda úti þilskipi til fiskiveiða hér við land um 3 ár og taka á það lausamenn. 1689 setti konungr hann saksókn- ara í málum Jóns byskups Vigfússonar (bysk. á Hólum 1684 til 1690), og sótti hann þau mál með kappi miklu og frekju. 1691 tók Heidemann á leigu tekjur allar af laud- inu, aðrar en verzlunargjöld, borgun fyrir strönduð skip, fé það, er eigi vóru erfingjar að, og búslóð þá, er dæmd var upptæk, og átti hann árlega að gjalda í leigu 5730 rd., en það er yfir 100 þúsund krónur eptir peningagildi á þessum tímum. Sama árið lét Heidemann setja lögréttuna undir þak, en þangað til höfðu dómarnir jafnan verið háðir á alþingi undir berum himni. 1693 fór hann héðan alfarinn og varð þá amtmaðr í Noregi. Heidemann var maðr skarp- vitr, enda þótti hann í mörgu skörungr, en fégjarn var hann mjög og harðdrægr, og bera kvaðir Mosfellinga nokk- urn vott um það. 3) Jóhann Klein var fyrst undirkaupmaðr á Stapa og síðan umboðsmaðr Hinriks Bielke 1660—1662, og svo aptr 1665—1683. Hann var hér um sumur, en optast á vetrum í Kaupmannahöfn. Við ýms málaferli Jóns Eggertssonar var hann riðinn, og átti 1670 góðan þátt áð sætt Jóns við Gísla byskup þorláksson (byskup á Hólum 1657—1684). Jóhann Klein hafði, þá er hann var ytra, umboðsmenn sína hér á landi, fyrst Jakob Benediktsson, síðan Ólaf Klow
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.