Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 86
278
Ábúandm á þrem fjórdúngum er Björn Ásgeirs-
son, á einum ijórdúnge eckian Margriet Bjarnadóttir.
Landskulld af allre i hdr. XLVIII ál. og gielldur
hvör eptir proportion.
Betalast í frýdu epter þeim taxta sem ádur grein-
er um kóngs jarder í þessare sveit.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde IIII á allre: III hjá Byrne, I hjá
eckhme.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada edur
Videyar stundum hvörutveggia.
Kúgilldin uppyngia ábúendur.
Kvader eru: Mawslán eitt af allre jörduwe. En
Heidemaw í si«e tíd tók þá alla í ma^slán med því
skilorde, ad fyrst gaf han 20 fiska þeim sem umfram
voru skilldu mawslán og sídan týu fiska og liet fylgia
skiplag 5 fiska til ma»s; sídan þá þetta hafde varad
um stutta stund gaf han hvorjum týu fiska og ádur
nefnt skiplag. — Hestlán til alþingis jafnlega, og ó-
skialldan þar fyrer utan til smá kvada, en ecke utan
hérads* nema tvisvar, í eitt sin á Eyrarbacka og a«an
tíma austur yfir þ>jótsá**, hvad lángt veit madurm
ecke. — Dagslætter tveir í Videy. — Tveir hríshest-
ar. — Móhestar til deigulmós in í Esjufjalle. — Mó-
skurdur til elldevidar, sem umbodsmadurinn Pall***
Beyer hefur ecke heimt í næstu tvö ár. — Skipaferd-
er. — Timbur ad sækia í Júngvalla skóg í Heidema^s
tíd. — Húsastörf á Bessastödum. — Fódur meir edur
mi«a ut supra, alldrei meir en ein kýr nærre gielld
um allaw vetur, og fór heim med kálfe, og alldrei
*) f>annig í hdr., fyrir: „hierads11.
**) þannig í hdr.. fyrir „J>jórsá“.
***) þaunig í hdr., f. „Paall“.