Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 38
230
Landskulld af allere* XL al., og gielldur hálfa
hver.
Landskulld betalast i frídu med þeim taxta sem
getur um Hellirskot.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Kúgillde III; hálft anad hjá hverium.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada ed-
ur í Videy, hvört heldur sem til sagdt verdur.
Kúgilldira uppýngia ábúendur.
Kvader allar sem um Reinersvatn greiner, nema
hvad hestlán hafa ei af þessare jördu köllud verid
jafnmikil, sídan ábúendur vóru so fátæker ad þeir áttu
awadhvort ongvan** hest edur ein, og han lítt edur
ecke færan, og fódur mmast men ei ad verid hafe
kýr ad fullu.
Eingiar ærid litlar.
Útegángur lakur og landþraung mikil.
Kvikfienadur hjá Salbjörgu II kýr, hjá Einare
IIII kýr, I kvíga veturgamall***, I hestur, VII ær
med lömbum, II ær gielldar, II sauder veturgamler, I
tvævetur.
Fódrast han á allre jördu«e VI kýr, X lömb, I
hestur.
Heimilismew hjá Salbjörgu II — Einare III****.
Torfskurdur til húsagjördar og elldevidar næge-
legur.
*
* *
Kálfakot, sem er bændaeign, er 12,2 hdr.
Ábúandinn heitir Guðmundr Jónsson. Heimilismenn eru
7. Peningr: 2 kýr, 1 kviga geld, 1 boli, 18 ær, 10
lömb, 1 hestr tamin, 1 hryssa tamin. Kúgildi 3. Leig-
ur borgast að þriðjungi með 20 pd. smjörs, en að tveim
*) þannig í hdr. **) þannig í hdr. ***) þannig í hdr. f.
„veturgöml11. ****) 1 tveim línum í hdr.