Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 67
269
Dagslætter tveir í Videy gialldast in natura, ella
leysast med týu fiskum, og fæder bóndm sig sjálfur,
nema hvad einu si«e á dag er í tie látin lítill mjólk-
urmatur.
Hríshestar tveir, siw af hverjum.
Tveir hestar af deigulmó og stundum fjörer*.
Torfskurdur í mógröfum sídan Heidemaws tíd ad
aflögdust meigin skipaferdir, en þessa kvöd hefur um-
bodsmadurm Paall Beyer í næstu tvö ár ecke
kallad.
Skipaferder allt fram á Heidemaws tíd en aflögd-
ust þá upphófst forpachtníngin og skip kom ekke
leingur í Seilu höfn.
Timbur í {>íngvallaskóg ad sækia á tveimur hest-
um og fæda sig sjálfur. fesse kvöd hófst og endist í
Heidema?zs tíd.
Húsastörf á Bessastödum í Heidemazzs tíd stund-
um í samfellda þrjá daga og var hvorki gefizz matur
nie dryckur.
Fódur um vetur aldrei mina en ein kýr adþridj-
unge og aldrei meira en ein kýr ad fullu. Er þesse
kvöd so í fyrstu upp komin ad f tíd forelldra þeirra
sem nú eru á lífe, voru frá Videy sckickud** tvö
lömb á bæ í sveitina og sídan smáaukid. pessa***
kvöd hefur nú í ár ecke köllud verid og ecki meir i
fyrra en eins lambs fódur.
Kvikfienadur hjá Jóne VIII kýr, II kvígur vetur-
gamlar, II úngkálfar, XVII ær med lömbum, I gielld,
VI sauder gamler, VI þrevetrer, VII tvævetrer, XIIII
*) „fjörer“ þannig í hdr., á að vera fjórer.
**) þannig 1 hdr.; á að vera „skickud11.
***) „J>essa“ í hdr.; á að vera „þesse“.
17*