Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 23
215 dögum, og þær því mjólkað lakar. þetta má t. d. sjá þar, sem talað er um Skeggjastaði. far voru 5 kýr þá, en af þeim varð að eins 1 fóðruð á jörðinni, en hinar 4 á aðfengnum heyjum, sem vitanlega hefir verið úthey. J>á vóru og jarðaafgjöldin tilfinnanlega hærri í Mosfellssveit en þau eru nú. 1704 vóruleigur og landskuldir miðuð við núgildandi verðlag 3,550 kr.; mannslán, dagslættir og hríshestar um 690 kr. Hversu miklu hinar aðrar kvaðir hafi þá numið, verðr ekki sagt, því þær vóru ekki svo ákveðnar, að nú verði séð, hversu miklu þær námu hjá hverjum búanda; en vafa- laust eru þær ekki áætlaðar of hátt, þá taldar séu 950 kr., því þær vóru bæði margar og kostnaðarsam- ar; og verða þá jarðaafgjöldin öll með kvöðunum 5,450 kr., eða um hdlft fimmta þúsund krónur; og þó óreiknað hið mikla tjón, sem enginn getr raunar töl- um talið, að menn voru sviptir atvinnufrelsi hvað sjó- róðra snerti.—Nú nema aptur eptirgjöldin öll 2,800 kr., eða nærfellt hálfu minna, En þá er hinn þriðji og lang-versti ókostr á högum manna á þeirri tíð ótalinn, sem opt hefir verið sýnt fram á áðr, hversu skaðlegr var, svo þess gjörist hér ekki þörf; en það er verzl- unareinokunin. En eigi verðr því neitað, að sorglegt er mjög, að vér skulum á tímum frelsis og framfara standa á baki forfeðra vorra á hinum þyngstu ánauð- artímum í þeirri grein peningsræktarinnar, sem ein er aðalskilyrði fyrir skynsamlegri jarðrækt og varanlegri búsæld, en það er kúpeningsræktin; en vonandi er, að þetta smálagist, er menning og áhugi manna i búnaði eykst. Hið annað, er þessi jarðabókarkafli sýnir, eru kvaðir þær, er lágu á búendum, og hvernig ágengir konungs- menn smájuku þær, og tóku þær einatt fremr eptir vild, en eptir vissri reglu. Kvaðir þessar vóru: 1. Mannslán eitt eða tvö af jörðu hverri, semvarhið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.