Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 113

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 113
305 þráð; þeir voru ei mjög sterkir og þó mátti nota 53”/« af vinnuaflinu á stöðum, sem voru 7 mílur frá Parísarborg. Bkki lítur þó svo út, sem þetta sé enn komið í það horf, að það hafi mikla praktiska þýðingu. Tilraunirnar voru mjög dýrar; þær kostuðu Bothschild 680 þúsund krónur. I apríl 1884 var lögð rafmagnsbraut hjá Wien; hún er rúm $ míla á leng; hreyfast vagnarnir á henni eingöngu með rafmagni. |>etta hefir reynzt ágætlega; pg á nú að fara að bæta við brautina og gera hana miklu lengri. Málþráð (telephon) ætla menn nú að leggja frá París til Reims (20 rnílur); áður var búið að leggja málþráð frá París til Rouen (16 rnílur), og þaðan til Havre (10 mílur). Byrir nokkru hafa menn farið að nota rafmagnsljós á skipum, en aldrei hefir slíkur útbúningur fyr verið gjörður jafnstór og nú í vetur á skipunum »Umbria« og »Etruria«; rafmagnsvélarnar á þeim eru svp stórar, að þaðan kemur nóg rafmagn handa 1400 lömpum á hverju skipi. Edison hefir fundið tæki til þess að senda hraðfréttir frá járnbrautarlest, sem er á hörðustu ferð, í allar áttir, og fá svör upp á þær aptur. A járnbraut á Staten-Island hjá New-York var fyrir skömmu gjörð tilraun með þetta og heppnaðist það ágætlega vel; allar hraðfréttirnar komu skilvíslega þangað sem þær áttu að fara. Nýlega hefir brunnur verið grafinn í Jakutsk í Síbiríu rúm 500 fet á dýpt, og var jarðvegurinn allur freðinn svo langt sem grafið var; þó varð kuldinn minni er neðar dró, þannig að hann minnkaði um eitt stig við hver 90 fet. Með því að bera saman meðalhitann í Jakutsk við þessar hitaathuganir, sjá menn, að öll líkindi eru til, að klakinn nái um 1000 fet niður í jörðina. A sumrum þiðna efstu jarðlögin svo, að 48 feta skán er ófreðin ofan á, þegar mestur klaki er dreginn úr jörðu. Norður af Jakutsk í þorpinu Werchoiansk við Jana- Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VII. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.