Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 115
307 ferhyrningsþumlungi vaxa að meðaltölu 728 ljós hár, 638 ljósjörp, og 585 svört hár. Hárið er slæmur hitaleiðaii og heldur því jöfnum hita á höfðinu; hjá hverju hári eru fitu- kirtlar og úr þeim smitar hárfeitin urn hárin; það er því engin þörf á að bera smyrsli í hár sér, ef hárin eru ósjúk; það er miklu fremur til skaða. Broddurinn d býflugunum. Til skamrns tíma var það ætlun manna, að hunangsflugurnar að eins notuðu brodd- inn sér til varnar, en nýlega hafa menn fundið, að flugan notar hann á enn annan hátt. I hunangi býflugnanna hafa menn fundið sýrutegund, sem heitir maurasýra; þessi sýra gerir það að verkum, að hunangið skemmist ekki eða rotn- ar, heldur geymist óbreytt í býflugnabúunum; menn vissu ekki áður, hvaðan sýra þessi kom í hunangið, en nú hafa menn tekið eptir því, að hún kemur þangað úr býflugnabroddin- um. I býflugnaeitrinu er mikið af maurasýru; við og við síast eitur út úr broddinum, og eiturdropana láta flugurnar falla í hunangið. Broddlausar býflugutegundir í Suður-Ame- ríku safna ekki hunangi til muna, af því það skemmist svo fljótt hjá þeim. Ymsar maurflugna-tegundir safna að sér töluverðu af korni, og getur það geymzt í híbýlum þeirra mörg ár án þess það »spíri«. A Indlandi lifir lítil rauð maurflugutegund, sem safnar að sér hveitikornum; nátt- úrufræðingur, Moggridge að nafni, hefir opt tekið eptir því, að hveitikornin í gsymsluhúsum þessara maura fara að »spíra«, ef maurarnir ekki fá að komast að þeim, en annars ekki; hann hefir með tilraunum sýnt, að það er maura- sýra, sem maurarnir láta á kornin; sýran hindrar þau frá að spíra, án þess að þau þó missi frjófgunarafl sitt. í alls konar vatni er optast mesti urmull af skolpdýr- um (infusoria); það eru smádýr, sem eigi sjást með berum augum, en þó geta þau gert vatnið gruggugt, ef þau eru 20*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.