Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 99
291 walski beina leið til Pétursborgar og kom þar í janiiar 1886. Englendingum hefir leikið mikill hugur á að kynna sér löndin í Himalaya og þó einkum Thibet, en af því enginn Európumaður getur farið þar um óhultur, þá hafa þeir leitað annara ráða. Stjórnin á Indlandi hefir látið kenna skynsömum Hindúum mælingar og annað, er þarf til land- fræðis-rannsókna í ókunnum löndum, og hefir síðan sent þá sem njósnarmenn í ýmsum dularbúningi til Thibet, og hefir það tekizt mætavel, því íbúar þar hafa eigi grunað þá. jpessir indversku sendisveinar eru kallaðir »pundítar«. Hinn fyrsti, sem sendur var, hét Nain Singh; hann fór 1865 um vesturhluta Thibets og gjörði ágætar mælingar; seinna hefir hver verið sendur af öðrum; fyrir skömmu eru komnir út landsuppdrættir og ferðasaga eptir einn af þessum Hindúum, sem kallaður er skammstöfuðu nafni A — K —; hann fór á árunum 1878—82 þvert yfir Thibet, allt norður á Mongólaland. Indverji þessi bjó sig sem kaup- maður og hafði með sér töluverðan varning; komst hann klakklaust norður yfir Himalayafjöll til Hlassa, höfuðbæjar- ins í Thibet; varð hann að dvelja þar nærri heilt ár, seldi varning sinn og gjörði í laumi nákvæman uppdrátt og mælingar af bænum; loks gat hann slegizt í fór með Iesta- mönnum, sem ætluðu norður á Mongólaland; voru þeir 100 saman og allir vel vopnaðir, því ræningjar eru á hverju strái; sitja þeir fyrir kaupmönnum og ræna þá þegar þeir geta. Hindúinn komst nú norður yfir háslétturnar og fjallgarðana í Thibet allt norður í Zaidam. þegar þeir ætluðu að halda enn lengra norður, réðust á þá stigamenn, 200 saman, og missti Indverjinn þar mestallar eigur sínar; og nokkru seinna stal þjónn hans frá honum því litla, sem eptir var; Hindúinn lét samt ekki hugfallast, þótt hann væri allslaus, og gjörðist vinnumaður hjá Mongóla einum, og komst með honum norður til Satseu; það er kínversk- ur bær fyrir norðan Nansehanfjöllin; þar varð hann að snúa aptur, því Kínverjar héldu að hann væri njósnar- 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.