Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 10
202 en nú (1712) fór hann héðan alfarinn ; hreppti hann á þessari hinni síðustu ferð sinni ofviðri mikið, og vík- ingar réðu jafnvel á skipið, og komst hann um haust- ið til Noregs og dvaldi þar hjá vini sínum J>ormóði Torfasyni fram eptir vetrinum og kom ekki til Hafn- ar fyr en um vorið 1713. Árni hafði verið tregr mjög að takast þessa nefndarför á hendr, enda varð hún honum að mörgu leyti allt annað en gleðiferð. í 6. gr. í erindisbréfi nefndarmanna var þeim Árna og Páli boðið, að bera fyrir konung kærur yfir embættismönnum um það, er hjá þeim færi aflaga. J>etta munu þeir að öllum lík- indum hafa gjört að meira eða minna leyti; að minnsta kosti kærðu þeir Gottrup lögmann (-j* 1721) fyrir aðferð hans við bændr nokkra í Húnavatnssýslu, sem ekki höfðu viljað gefa honum vitnisburð, þá er hann krafði þá þess, en hann hafði látið lögsagnara sinn dæma þá í sektir miklar, og síðan var sá dómr hertr í lögréttu, en þar dæmdi Sigurðr Bjarnarson (f 1723). Nefndarmenn vóru og settir af konungi til að dæma ýms mál, ýmist einir sér, eða þá í 24 manna dóminum á alþingi. Vóru þau mál helzt gegn lög- mönnum Gottrup og Sigurði; en Páll Vídalín var hinn mesti óvinr þeirra. Vóru þessi mál hin helztu: húð- strokumál Ásbjarnar Jóakimssonar, morðmál Jóns Hreggviðssonar, brennumál Ara Pálssonar, og svo kall- að Geirnýjar-mál. Vóru mál þessi móti Sigurði lög- manni, og þá orðin gömul mjög. Mál þessi dæmdu nefndarmenn 1708 og af Sigurði æru, embætti og bú- slóð. Sigurðr vann mál sín öll fyrir hæstarétti 1713, og vóru þeir Árni og Páll þá dæmdir að gjalda hon- um 300 rd., en það er eptir núgildandi peningaverði nær hálft sjötta þúsund króna. Eitt var svo nefnt kaleiksmál gegn Gottrup lögmanni, og dæmdu þeir Gottrup í bætr. Mál þessi sótti varalögmaðr Oddr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.