Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 124

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 124
316 lagi og skaptbogar (armbrist) þeir, sem notaðir voru í Európu á miðöldunum. Klæði s'n gjöra þeir úr bjarnar- feldum, tóuskinnum og lituðu leðri; úr beini og tré skáru þeir með steinhnífum knappa, tölur og annað skraut, og var það prýðilega gert. Eitt sýnir það bezt, hve langt þeir eru komnir eptir kringumstæðunum og hve skynsam- ir þeir eru, að þeir gjöra sér myndir upphleyptar úr tré af ströndinni og fjörðunum, eins og landabréf,. og nota það á sjóferðum sínum; og þeir Holm voru alveg hissa á því, hve laglega þeir gátu gert landsuppdrætti af héruðum þeim, sem þeir þekktu; ef margir voru látnir gera upp- drætti af sömu ströndinni hver í sinu lagi og myndirnar svo voru bomar saman, þá voru þær furðulíkar hver ann- ari; sýnir þetta, hve vel og greindarlega þeir taka eptir því, sem fyrir augun ber. Holm safnaði mörgu, er snertir siði, trú og mál þessarar þjóðar; hann safnaði sögum og æfin- týrum o. fl., og verður eflaust merkilegt að sjá það, er það kemur fyrir almennings-sjónir. það er mesta furða, að þessi litli þjóðflokkur skuli tiltölulega vera á svo háu menn- ingarstigi; og þegar hins vegar er litið til þess, hve þeir að líkamsskapnaði eru ólíkir öðrum Eskimóum og líkir Eur- ópumönnum, þá væri það ekki undarlegt, þótt menn hneigð- ust til að ætla, að hér væri þjóðblendingur af hiuum fornu Islendingum, er byggðu Grænland, og Eskimóum. Enekkert er hægt að segja um þetta fyr en nákvæmar skýrslur koma út um rannsóknirnar í heild sinni. LEIÐRKTTINGAR. í Tímar. VI. 255,3 Kamerúm les Kam- erún; 25716 sunnan les saman; 26712 ljósvaki (æther) 1. „æther“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.