Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 3
ié3 Ásgerðar nafnið aptur. Þar var brjefkafli af Austurlandi svo hljóðandi: Fljótum 2. ágúst 18 . . Hinn 20. f. m. ljezt húsfrú Ásgerður Aradóttir á Skíðanesi eptir að hafa þjáðst mörg ár af holdsveiki. Ásgerður sál. var kona Jóns bónda á Skiðanesi, en systir hreppstjóra Gisla Arasonar á Hálsi. Hún var af hinni svo nefndu »Hliðarætt«, sem holdsveiki er mjög ættgeng i, eins langt aptur og menn vita. Ásgerður heitin er sú fimmta persóna, sem dáið hefur úr þessari voðasýki hjer i hrepp, síðan jeg kom hingað fyrir fimm árum. Það sýnist tæplega mannúðlegt af stjórn og þjóð, að sýna enga viðleitni á að stemma stigu fyrir þessari hryllilegu sýki, sem hvergi er eins mikið af og hjer á landi.----------- Presturinn var í engum efa lengur. »Það sem helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann.« Sjálfur hafði hann þá gipt son sinn konu af þeirri ætt, sem ákafari holdsveiki hafði ásótt en nokkura aðra ætt á öllu land- iriu. Hann ætlaði að standa á fætur. Hann var í áköfum geðs- hræringum, en varð þá litið á annað blað, sem legið hafði á borð- inu; þar stóð nafn. Hvað var sagt um það nafn? Nafn, sem honum æfinlega hafði þótt svo vænt um, en sem svo mikil und- ur og ráðgáta hafði vafizt um, að hann hafði ekki þolað að heyra það nefnt nú í heilt ár. Yfirlýsingin var á þessa leið: Unnur sál. Sigurðardóttir. Vegna þess að jeg hefi sannspurt, að sumir álíta og eru sannfærð- ir um, að Unnur sál. Sigurðardóttir frá Kálfá, hafi verið af svonefndri »Hlíðarætt«, þá lýsi jeg því hjermeð yfir, að slíkt er með öllu rangt. Hún var af hinni alþekktu »Skeiðarætt«, sem ekkert á skylt við »Hlíð- arættina«. Þessu til sönnunar leyfi jeg mjer að vísa til hjermeð prent- aðra vottorða frá sóknarprestinum í Kirkjubæjarþingum (gefið samkvæmt kirkjubókum þar) og vottorða margra merkra manna, sem staðfest eru af sýslumanninum í ■— sýslu. Breiðabólstað, 18. júlí 18 . . Sigurður Vjesteinsson, (móðurbróðir hinnar látnu).« Það er ómögulegt að lýsa þeim skelfingar kvölum, sem stóðu uppmálaðar á andliti vesalings gamla prestsins. • Hann greip í borð- ið, svo hann ryki ekki um koll. Hann gat ekki sagt neitt. En á hans samanherptu, nábleiku vörum mátti lesa þessi örvinglunarorð: Jeg hefi drepið hana saklausa, saklausa! Nei, ekki jeg! Þjóðin n *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.