Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 46
20 6 Ivar Aasen. Ívar Aasen, eöa »ívar í Ási«, eins og Guðbrandur Vigfússon kallaði hann, — nafnið er dregið af bæjarnafninu upp á Norðmanna vísu —, er fæddur í þennan heim 5. ágúst 1813. Foreldrar hans voru fátækt » bændafólk á Sunnmæri, og var hann 7. barnið; segir sagan, að hann hafi ekki þótt neitt velkominn gestur í hópinn, sem fyrir var. Hann ólst upp eins og hver annar bóndakrakki, og gekk að allri stritvinnu, þangað til hann var 17 vetra, svo að honum gafst ekki kostur á að leita sjer þeirrar menntunar, er hann þrá^i svo mjög. Þar á eptir gat hann þó aflað sjer nokkurrar menntunar, svo að hann varð jafnvel barnakennari. Hann stundaði grasafræði og safnaði jurtum, en tilraun, sem hann gerði til þess að komast betur áfram með þvi námi, misheppnaðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.