Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 46

Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 46
20 6 Ivar Aasen. Ívar Aasen, eöa »ívar í Ási«, eins og Guðbrandur Vigfússon kallaði hann, — nafnið er dregið af bæjarnafninu upp á Norðmanna vísu —, er fæddur í þennan heim 5. ágúst 1813. Foreldrar hans voru fátækt » bændafólk á Sunnmæri, og var hann 7. barnið; segir sagan, að hann hafi ekki þótt neitt velkominn gestur í hópinn, sem fyrir var. Hann ólst upp eins og hver annar bóndakrakki, og gekk að allri stritvinnu, þangað til hann var 17 vetra, svo að honum gafst ekki kostur á að leita sjer þeirrar menntunar, er hann þrá^i svo mjög. Þar á eptir gat hann þó aflað sjer nokkurrar menntunar, svo að hann varð jafnvel barnakennari. Hann stundaði grasafræði og safnaði jurtum, en tilraun, sem hann gerði til þess að komast betur áfram með þvi námi, misheppnaðist.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.