Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 20
i8o lífinu! — Ó, það var orðið ofþungt þarna inni. — Hún var hrædd, hrædd við allt, — hrædd við tilveruna, en lang hræddust við sig. sjálfa. —,-------------------- Iða er næsti bær norðan við Kálíá. Kálfáin fellur ofan í Langadalsá, á rnilli bæjanna Iðu og Kálfár. Bærinn Kálfá ber nafn af ánni; en bærinn Iða af fossi sem er í henni og heitir Iða. Langadalsá er mikið vatnsfall og fellur eptir Langadal og alla leið til sjávar. Alfaravegurinn liggur eptir vestri bakka ár- innar, og rjett við túnið á Kálfá og Iðu, og því yfir Kálfána á. milli þessara bæja. Fyrir ofan vaðið á Kálfá, svo sem fimmtíu fet, er svonefndur Laxahylur í ánni. Ofan í efri enda Laxahyls fellur fossinn Iða, fram .af þrjátíu feta háu stuðlabergi. Upp við fossinn er sarna hæð á berginu, sem myndar hylinn, beggja meg- in, en fer svo smálækkandi eptir þvi sem neðar dregur. VIII. A jaröríki niöri var ndheima kyrö Nístandí helpögnin rikti; I fimmföldnm svefni foldin var hyrgö Fjörvargur gapandi snikti. Svartgrár þokubakkinn var hnyklaður saman í órjúfanlegan flóka niður við sjóndeildarhringinn allt umhverfis. Þegar ofar dró á loptið gluggaði út um hann meir og meir eptir því sem ofar kom. Skýbólstrarnir riðluðust hver innan um annan, fram og aptur fyrir ofviðrinu, sem var þar upp í geimnum, alveg eins og heljarsterk rnóða hefði spyrnt og sprengt af sjer vetrarísinn og væri að henda jakaröstinni fram og aptur, hossandi og sogandi,, bálóð og heiptþrungin við þennan son andstjórnarinnar — frostið — ófrelsis og kúgunar. — Tunglið í fyllingu óð þarna á bak við allt og gægðist gegnum götin og rifurnar ofan til mannheima, náfölt og tillitssljótt, — er aldrei bregður sjer við neitt, sem það sjer eða. heyrir. En stjörnurnar höfðu augun opin, eins og þær eru vanar,. deplandi og tindrandi ofan til jarðríkistilverunnar, byrgðu þau stundum fljótlega en opnuðu þau einlægt jafnskjótt aptur; því að allajafna blöskrar þeim að sjá öll þau ósköp og skelfing, sem ganga á hjer niðri. — Blygðun manna, fyrir stjörnunum er á mjög lágu stigi, og sízt á framfaraleið. En stjörnurnar hinar sí- starandi, blessuðu, dýrðlegu stjörnur, eru í álögum almættisins. Þær verða, þær hljóta vægðarlaust að sjá og horfa á allt, já hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.