Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 23
i83 það gæti ekki ráðið hálfköruðu máli til lykta á tveim mánuðum ásamt öllu öðru, sem hrúgað er á það. Heíði alþingi verið hald- ið árlega, mundi það þegar hafa sýnt það áþreifanlega í verkinu, að það hefur fullan vilja á að sinna þessu máli. 18'/5- 97- Ritstj. Forn brjef frá íslandi. (Brot af brjefum Ludvig Harboes’ frá Islandi 1741—1742). Um miðbik 18. aldar þótti mönnum sem flest færi aflaga á íslandi. Meðal annars þótti kirkju- og kennslumálum eigi hvað sizt ábótavant i ýmsum greinum. Jón Þorkelsson er skólameistari var i Skálholti á ár- unum 1728—36, fór utan á áliðnu sumri síðasttalið ár og kunngerði stjórninni hverjir vanhagir væru á um þessi tvö mál á landinu. Betta varð til þess, að kirkjumálaráðið danska tók að íhuga kærupósta hans, og komst að þeirri niðurstöðu, að engin vanþörf mundi á að senda mann til Islands til að hyggja nánar að þessu. Var til þeirrar farar kosinn Ludvig Harboe, er um þær mundir var klerkur í Kaupmannahöfn, en síðar Sjálandsbiskup. Til aðstoðar sjer við þetta starf hafði hann Jón skólameistara Porkelsson. Var honum gefið fullt umboð til að rann- saka mál þessi út í yztu æsar og kippa í liðinn því, er honum þætti aflaga fara í þeim efnum. Hann dvaldi á Islandi frá 1741—45 og þótti ærið umsýslusamur. I öndverðu var hann landsmönnum, og einkum klerkum, hvimleiður, því hann fór með ýmsar nýungar, er mönnum gazt eigi að. En með því að maðurinn var heiðurs- og sómamaður hinn mesti, og engum gat dulizt til lengdar, að hann vildi landi og lýð allt hið bezta, þá fór svo á endanum, að hann varð ástsæll öllum lýð. Með því að eigi má ætla, að hann af óvild hafi vikið frá rjettu máli í brjefum þeim, er hann reit kunningjum sinum í Kaupmannahöfn, og brjef hans lýsa ýmsu á þeim tímurn, sem oss májiykja nýstárlegt, þykir eigi ótilhlýðilegt, að birta nokkur brot af þeim í riti þessu. Brjefin eru ritin á Þýzku og eru geymd í Ny Kongel. Saml. Nr. 1670, 4“- á Konungsbókhlöðunni í Kmh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.