Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 6
ætíð í lögunum með hvað eina. Það næði svo sem engri átt annað en láta manninn vera tíma og tíma á bæ um veturinn, og firra hreppinn þannig kostnaði, og manninn frá að vera opinber þurfamaður, að svo stöddu, — nógur myndi tíminn samt. Og þó það væri sjer engin minnsta skylda, og hann hefði ekki ætlað sjer það, þá skyldi hann nú lofa Ara að vera eina viku á útmánuðun- um. Bændur ættu ekki að vera að raga þetta lengur. Hver og einn gæti nú sagt, hve lengi hann vildi lofa manninum að vera. Eng- inn ljeti það vera minna en eina viku. — Jón á Heiði, hrepps- nefndarmaður, en fátækur, sagðist nú skyldi taka við Ara og iofa honum að vera einn mánuð. Og svo nuddaði oddvitinn á hrepps- búum um tökuna. Ymsir buðu viku og viku, oddvitinn sjálfur tvær vikur, en alveg ómögulegt var að fá nema 18 vikur. En tuttugu og fjórar vikur voru til vorhreppaskila. Þessar sex vikur vildi enginn eiga neitt við. Og svo var þjarkað og þjarkað. Presturinn var ekki frá því að bæta annari viku við sig, ef þessi eða hinn bætti viku eða hálfum mánuði við sig. En það var strand. Algert hreppsnefndarstrand. I þessu kom Þorbjörg i Gerði inn í stofuna. Hún var efna- lítil ekkja. Atti fimm börn og öll ung. Presturinn snjeri sjer strax að henni og sagði: »Hún Þjörbjörg okkar telur víst ekki eptir sjer að lofa honum Ara að vera eina viku i vetur. Og vika er vika.« »Jeg held jeg teldi það hvorki eptir sjálfri mjer nje honum vesalingnum, þó hann væri eina viku hjá mjer. En eptir því sem jeg hefi heyrt, er það meira en ein vika sem stendur á. Það er annars meira en meðalskömm til afspurnar, hvernig það gengur að koma þessum aumingja fyrir. Og það í hreppi sem talinn er með betri hreppum að efnum. Fátækasti hreppsnefndarmaðurinn bauð strax að taka hann í mánuð, og oddvitinn tvær vikur, stór- efnaður maður og ómagalaus. En hinir þrír hreppsnefndarmenn- irnir, sem eru ríkustu mennirnir í hjeraðinu, geta ómögulega lof- að honum að vera eina nótt. Einn þeirra ber fyrir, að baðstofan sín sje svo lítil, annar getur það ekki af því svo stendur á kún- um hans, og sá þriðji, af því að hann þorir ekki að leggja það á Eonuna sína, að vera samtíða holdsveikum manni. Hann þorði samt einu sinni að leggja það á hana, að drekka sjálfum sjer til skammar, en henni til skapraunar og kvalar, og taka fram hjá lienni í þokkabót, endemið að tarna! Það er eins og vant er fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.