Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 11
Kálfá 24. okt. 18 . . Elskulegi vinur! ---------------------. Jú, allir þessir óttalegu viðburðir, sem skeð hafa hjer á Kálfá siðastliðin fjögur ár, eru af einni og sörnu rót runnir. Holdsveikin er rót og upphaf að þessu öllu saman. Það er hræðsla og viðbjóður á þessari hryllilegu og viðbjóðslegu veiki, sem fyrst lætur sak- leysingjann fremja sjálfsmorð. Pað sjálfsmorð er orsök í dauða föður míns sál., en bæði þessi mannslát, ásamt sjálfri holdsveikinni í eigin mynd, eru orsök í dauða konunnar minnar.------------------- Kvöldinu áður en Unnur Sigurðardóttir drekkti sjer, frjetti hún að hún væri af »Hlíðarættinni«. Faðir minn sál. varð fyrstur til að segja henni það. Vissi hann ekki annað en að það væri satt og rjett frá skýrt. En sú fregn fjekk svo á hana, að hún hefir ekki treyst sjer til að lifa með þeirri meðvitund.------------------ Pegar faðir minn sá »yfirlýsinguna« um, að Unnur hefði ekki ver- ið af »Hlíðarættinni«, þá varð honum svo hverft við, að hann hnje niður örendur.------------- Konan mín vissi þetta allt út í æsar eins og jeg. Hún var sjálf af þessari »Hlíðarætt«. Og eptir dauða föður míns sá hún aldrei glað- an dag. Svo horfði hún upp á frænda sinn, sem var hjá okkur síðustu stundir sínar. Fjekk þetta allt svo á hana og gekk svo nærri henni, að hún fjekk það ekki afborið------------------— —. Jeg hefi ráðstafað eigum mínum eptir minn dag •— jeg er viss um, að jeg á örskammt eptir ólifað, elsku vinur minn! —Jeg gef þær allar til hælisstofnunar handa holdsveiku fólki hjer á landi. Meira get jeg ekki. — Fetta verð ur líklega síðasta brjefið, sem jeg rita þjer. Hjartans þökk fyrir allt og eitt. Finn deyjandi vinur K. Höskuldsson. * ' * Frjettablöðin sögðu frá dauða þeirra hjónanna á Kálfá. Og í sambandi við það stóð svohljóðandi kafli í einu þeirra: »Dauði Unnar Sigurðardóttur er einhver sá sorglegasti atburður í manna minnum. Hann er skrifaður með óafmáanlegu blóði, — saklausu blóði, — á sögu- spjaldið, — í menningarsögu-dálki hinnar íslenzku þjóðar. — Ef þingheimur byrjar ekki nú þegar að ræsta til í holdsveikis-dyngjum þjóðarinnar, sem hann hlýtur að gera, ef hann hefir eyru, augu og nef, þá verður ekki lengur hægt að hemja blóðelg sakleysingjanna. Og þá leggur sjálfsagt næstu tvö hundruð árin sjötíu sinnum sterkari náþef út úr íslenzka þinghúsinu, en upp af nokkrum rotnandi holdsveikis-likama, sem moldin geymir.« — Ritstjárinn. IV. Sigurður Skúlason var af góðum ættum kominn. En foreldr ar hans höfðu verið svo sárfátæk, að þau gátu ekki staðið straum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.