Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 33
193 en þó einkum þá menn, er eiga að koma þeim á framfæri. Hefði mjer borizt til handa skjal nokkurt, sem á að hafa verið lesið upp fyrir mönn- um hjer í þessu biskupsdæmi skömmu áður en jeg kom til landsins, þá gæti jeg skýrt nánara frá þessum atriðum. Menn eru hjer svo ein- urðarlausir að þó þeir öðru hverju kunni að láta sjer orð af vörum hrjóta, þá þora þeir ekki að standa við það. Svo mikið er víst, að maður sá, er jeg gat um, lengi ekki svaraði brjefi mínu, þangað til jeg neyddist til að skrifa honum og öðrum presti harðneskjulegt brjef. Þá loks leit- aðist hann við að bera af sjer sökina með ljelegum afsökunum, og hef- ur síðan reynt til að sleikja sig upp við mig á allar lundir. Jeg bið yður þess lengstra orða að leitast við að koma þvi 1 kring við Kirkju- ráðið, að ráðin verði bót á skólanum hjerna, og að gefin verði út til- skipun, er setji fastar reglur um það efni. Að öðrum kosti má fastlega búast við því, að allt sem nú verður gert, innan skamms, eða jafnvel undir eins og jeg er búinn að snúa við bakinu, hrynji saman og falli um sjálft sig. Jeg heyri utan að mjer, að meðan jeg sje hjerna, muni allt standa i góðu gengi, en heldur ekki lengur.----------------------- Hjer hefur verið langur og harður vetnr, svo menn muna varla annan verri, og hrossin hafa veslast upp og drepist úr hor. Jeg hef enn sem komið er ekki getað fengið hesta þá, sem jeg þarf á að halda við yfir- reið mína, Sagt er að prestarnir hjer í biskupsdæminu sjeu skelkaðir mjög, því einhver hefur stungið því að þeim, að jeg ætlaði að tala Grísku við þá og hlýða þeim öllum yfir. Sje það nokkuð, sem hefur haldið í mjer hita í vetur, þá er það, næst kverþrefinu, skólinn hjerna. Skólameistarinn hefur þjónað embætt- inu i 17 ár, og er honum þannig varið, að honum liggur við að springa af allri sinni ímynduðu þekkingu. Jeg hef orðið að fara með hann eins og dreng, sem sett er fyrir á hverjum degi. I hvert skipti, sem kennsla hefur farið fram i skólanum, hef jeg orðið að sýna honum to sinnum, hver kennsluaðferð sje heppilegust, og þó hefur hann gert það vitlaust. Á engu furðar mig meira en þvi, að slikum manni skuli hafa verið leyft að þjóna þessari vandasömu stöðu í svo mörg ár. Hólum io. júni 1842. Khöfn í marzmán. 1896. Jón Jónsson. Konan kemur í mannheim. Það er ekki fýsilegt, að brjóta skip sitt í spón á flæðiskeri. Þó er eins og mennirnir geti sætt sig við það. Farmaðurinn veit, að hjer er við öfl að etja, sem hafa ráð hans í hendi sjer. En ef honum væri kunnugt, að fyrrum, á smábandsárum mannkynsins, lá stormurinn i fjötrum og sæljónið ljet ekki siga sjer eins og 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.