Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 36
196 arnir sátu þegjandi á trjánum, og voru þeir þó vanir að syngja. Oldungarnir, með silfurhvítu skeggin, tóku líka eptir þessu; það hafði aldrei fyrri viljað til í þeirra minni. Þeir tóku til að strjúka kampinn og skeggræða sín á milli, hverju þetta mundi sæta. En þar var enginn öðrum fróðari; lífsreynslan og eptirtektin stóðu allsnaktar, hvor frammi fyrir annari, augliti til auglitis — og þögðu. Þegar mennirnir voru að tala um þetta, sáu þeir dökkan dil út við sjóndeildarhringinn. — Depillinn færðist nær, og að sama skapi óx hann og skýrðist. Innan lítils tíma sáu mennirnir, að þetta var fjöldi af verum, sem líktist sjálfum þeim. Þó var bún- ingurinn öðru vísi; hvítum tröfum var sveipað um höfuðin, og um ganglimina flöksuðu fjöllitar veifur eins og tveir fánar væru festir saman á jöðrunum. Það var einsog augun ætluðu að springa út úr augnatóptum öldunganna, svo fast og forvitnislega hvesstu þeir augun á gestina, allir í sömu áttina. Lesendurnir munu nú vera farnir að renna grun í, hvað um er að vera. Það er konan, sem er komin í mannheim. — Fylking- in færðist nær, og þegar hún kom að hýbýlum mannanna, tvístr- aðist hún öll i sundur eins og sandkökkur, sem kastað er í straum- sog undir fossi. Konurnar gengu til mannanna, hiklaust og formálalaust, ein á móti einum, vöfðu handleggjunum um háls á þeim og þrýstu brennheitum vörunum að munnum þeirra. Það köllum vjer nú að kyssast. En sumir karlmennirnir urðu útundan, því konurnar voru færri en þeir. Við þessar snertingar brá mönnunum kynlega. Það var því líkast, sem þeir væru herteknir af einhverjum kyngikrafti — eins og þeir væru möru troðnir. Það var eins og allar hugsanir þeirra og tilfinningar, sem áður sátu í öndvegi, væru reknar á flótta, heyrnarlausar, blindar og tilfinningarvana, en í þeirra stað væru komnar aðrar til valda, gersamlega frábrugðnar að eðli og útliti, sem kröfðust tafarlausrar fullnægingar á óskum sínum og kröfum. Hinir, sem engan fengu kossinn, urðu nú sem djöfulóðir. Þeir krepptu hnefana svo neglurnar sukku inn í lófann — á þeim dögum slitu mennirnir ekki nöglum sínum á því, að klóra ná- ungann um hrygginn — og hnúarnir hvítnuðu einsog kalinn lim- ur nú á dögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.