Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 49

Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 49
209 út úrval af ritum hans bæði i bundnu og óbundnu máli (1896) með æfisögu1 og myndum; þar á meðal er þýðing hans á Fríðþjófssögu gömlu. Ivar var ekki friður maður, en því fegurra var starf hans. Hann var lágur maður vexti, en því hærra munu verk hans ljóma um langa æfi bæði í Noregi og utan Noregs. »Ljóminn um nafn hans eykst að sama skapi, sem þjóðernis og sjálfstæðistilfinning vex í brjóstum Norð- manna,« segir Vislie. Khöfn 27. maí 1897. Finnur Jónsson. Sýnishorn af ljóðagjörð Norðmanna á þessari öld. Eptir Matth. Jochumsson. Vordagurinn. (Eptir Ivar Aasen). Ut að skynda, sumarsólin skín á skrúðarinda; sparifötin foldin aptur færð er í, lítt’ á skóg og laufatjöldin splunkurný. Þrautir ljettast; vegir þorna, vellir allir sljettast. Varmir vindar flytja holti fræ svo grói rindar, skúrin nýja færði túni feginsbað, hreint er hvert eitt strá og laugað barr og blað; knappar springa, blómstrin opna bikar nýgræðinga. Inn í dyrin ilm og angan ber mjer sumarbyrinn, 1 Hún hefur verið notuð hjer ásamt ritgjörð dr. Hj. Falks i Arkiv f. nord. filol. 1897. 14

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.