Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 50

Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 50
210 loptið fullt með fjör og krapt og læknislyf, út jeg vil að fanga bæði þrótt og þrif. Einn jeg kúri —- er það vit? — sem fugl í fangabúri. En þeir hljómar! Líf og ljóð í öllum stöðum ómar! Göngum hægt og hægt og horfum vel í kring. O hvað þessi fold er full með fögur þing! Langa stundu vil jeg una hér á grænni grundu. Haugur Haralds hárfagra. (Eptir Ivar Aasen). (Þýtt að mestu orðrjett eptir hinu norska »byggðamáli« Aasens). Hjer sje jeg Haralds haug fyrir augum; þann er mig lengi líta fýsti; blásið er berg á beru rjóðri. Hljes milli og hamra á Haugalandi. Víst var haugur sá hærri forðum, grafinn er grunnur, gras í brottu, akur umbergis auri horfinn, drúpir gisið gras grams á leiði. Hjer ljet hugstór heim um kvaddan

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.