Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 51

Eimreiðin - 01.09.1897, Síða 51
211 og hraustur sjer hvílu búa. Heyrðu þjer ins hárfagra Haralds getið? K muntu því nafni Noregur gleyma? Bjóst barnungur í böðvar rinnnu, ruddist um ráðsnar og ríkið festi; sátu síðan, sonur eptir föður, hugstórir hnefar Haralds að landi. Liðu langar ljósar tíðir, dugur fylgdi og dáð Dofra fóstrum; hlógu hátt við heiði frægðar grónar loflaufi Lúfu byggðir. Liðu langar leiðar tíðir, eyddist ætt Haralds illu heilli, máttlaus, móðlaus og minnisvana, hædd og herjuð varð Haralds storð. Þó trúi’ eg enn að önd hans lifi og land lifni lífs til dáða. Fagna mun fylkir 14

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.