Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 53
2I3 en náhjóð kvað við hverja gátt sem hrafn. En hrafninn sjálfur skriðinn var í skjól með skolla og vargi hvar sem hitti ból. I hverju húsi og koti var Ijós hvert slökkt og lokað hverju skoti og sjerhver hundur hafður inn. — þá fékkstu bænir, mildi Drottinn minn! I slíku veðri — rjett er tók að rökkva hinn helga aptan aðfangadag jóla, var Gyðingur á ferð á öldungs aldri um Heiðarskóg og nærri miðri mörk, en Noregs megin, stefnir beint til byggða frá sænskri lóð og sækir veginn fast; því meyjunum hann færði fyrir jólin í fullri skreppu klúta, bönd og tvinna, til dýrstu jóladaganna og nýárs; þær þráðu hann, en hvergi hræddar voru, því aldrei hafði gamli Jakob gleymt að gleðja þær um jólin, hans var von eins víst og kvöldsins þess er þá var byrjað. I slíku veðri . . . þey þeyl það er rokið sem þýtur svo í trjánum. — En það ópl — þar hljóðar eitthvað aptur! Gamli Jakob hikar sjer því og hlustar öðru sinni. Nú þegir það en veðrið ærist aptur, sem yfir þeim sem drukknar drynur foss. Hann heldur áfram. Aptur kemur hljóðið og undarlega sker sig gegnum storminn. »Þar vælir einhver óvættur sem barn, — sem barn? hver sleppir börnum út í þetta, það gjörir enginn úlfur sinu jóði.« Hann kafar enn þá öskufjúk og fannir . . . Nú gellur hljóð svo hverfur allur vafi, því hvirfilbylur, sá er þarna þyrlar snjóstróknum milli stofnanna ber orð, orð til hans, einstakt orð, og það var nóg. Hann snýr sjer við og veður nú á hljóðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.