Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.09.1897, Qupperneq 54
214 Hann sekkur, bröltir, brýzt um, hamast áfram, en biksvört nótt í blindhríð stóð sem veggur og engin lýsa utan hnoðrar fjúksins, sem allt er fullt af eins og ára mori, er þyrlast, sýður, þýtur, sker og bítur og hvaðanæva hvæsir milli trjánna. Þó berst hinn gamli og brýzt mót öllum feiknum en stanzar þó í hverju hlje og hlustar, sækir svo enn í sortann líkt og dvergur sjer graíi göng. Nú heyrist ekki hljóðið, og öldungurinn æðrast: mundi hann svikinn og eitthvað íllt á seiði? stanzar því og fyrir munni fer að þylja bænir. Þá heyrist aptur hljóðið — örskammt burtu. Hann hrópar, en öll hljóð hans kæfir veðrið. »JÚ — þarna — þetta! fáum fetum lengra!« Hvað hreyfist þarna, svart að sjá í snjónum, sem vindist viðarkubbur? . . . »Jehóva, guð minn! hönd! minn guð! á barni! Barn, barn! og dáið ?« O, hugðu himinljósin þessa nótt, sem Betl’heimsstjarnan blessuð forðum lýsti, að ekkert gott hjer ætti stað á jörðu? því engin stjarna eygði gamla Jakob nje sá hvað feginn fundi þeim hann varð, hve skjótt hann frá sjer fleygði skreppu sinni, aleigu sinni, og úlpu sinni kastar og sveipar henni um barnið, barminn opnar og leggur barnsins köldu kinn við brjóstið unz hjartaslög hans hrópa það til lífsins. Þá stökk hann upp. En — hvert þá? sporin tilfem En hvað um það. Því þruman yfir trjánum er orðin honum heilög Davíðs harpa og fjúkið ótal friðarenglar Drottins, sem vísa honum veg með hvítum vængjum, og út í bláinn beint hann gekk sem sæi hvar hollar hendur honum væru að benda. En hús á miðjum Heiðarskógi finna þá helgu nótt er hvergi ljós má lýsa? —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.