Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 65
225 hafa orðið á hinum síðasta aldarfjórðungi, eftir að stjórnarskráin hafði veitt þjóðinni sjálfri hlutdeild í stjórn landsins. Og þó hefðu framfarirnar vafalaust orðið langtum meiri, ef æðsta stjórnin hefði verið í höndum manna, sem bæði hefðu haft meiri þekkingu á högum landsins og meiri tíma til að sinna málum þess. Pegar alls þessa er gætt, þá er engiti furða, þó íslendingar séu fátækir. Hve miklu þjóðeign landsins nemur, er ekki hægt að ákveða með neinni vissu, af því að nægilegar skýrslur til þess vantar. En hún mun þó varla verða metin meira en í hæsta lagi 30—40 milj. eða 400 til 500 kr. á mann, og mundi slíkt þykja harla lítið annarstaðar, þar sem 3—4000 kr. eða jafnvel meira kemur á hvert mannsbarn. Allar jarðeignir landsins eru hátt metnar ekki nema 10 milj. króna virði, en hve mikils virði þau af jarðarhúsununi, sem ekki fylgja þeim, eru, verður ekkert um sagt. Aftur vita menn betur um húseignir í kaupstöðunum og mun nú mega telja þær um 6 milj. króna virði (1896: 5,269,000 kr., 1886: 3,628,000 kr., 1879: 1,665,000 kr.), og eru þó hvorki kirkjur né skólahús þar með talin, nema í Rvík einni. Kvikfjáreign landsins má telja um 11 milj. króna (1896: 10,819,000 kr.), en hversu mikils virði þilskipastóll landsins er, bátaeignin, veiðarfæri, búsgögn og verkfæri, vörubirgðir og heyja, verðmætir gripir, peningar í sjóð- um og hjá einstökum mönnum o. s. frv., um það er ekkert hægt að segja nema með ágizkun einni. En það virðist þó ekki fjarri lagi, að ætla, að alls og alls séu eignir landsmanna rúmar 30 milj. kr. eða eitthvað á milli 30 og 40 milj. En þó að þjóðeignin sé næsta lítil og á henni hvíli töluverðar einstaklingsskuldir, þá er aftur sjálft þjóðfélagið eða landið skuld- laust og í því efni betur statt en flest önnur lönd, sem velflest skulda ógrynni fjár (ríkisskuldir). ísland á meira að segja álitlegan varasjóð, sem heita má að stöðugt hafi farið vaxandi, síðan fjár- mál íslendinga og Dana vóru aðskilin 1'/i. 1871, en áður var jafnan töluverður tekjuhalli. Pegar íslendingar tóku sjálfir við fjárráðun- um l'/i. 1876 var hann þó ekki orðinn nema 162,000 kr., en 31 •/ta. 1897 vóru eignir hans ásamt eftirstöðvum landssjóðs alls 1,676,753 kr. 93 au. Alþingi hefir með því að breyta skattalögunum, leggja á nýja tolla o. s. frv. tekist að auka tekjur landsins svo, að þær eru nú orðnar meira en fimmfalt meiri en fyrir 25 árum. Á fjár- lögunum fyrir fjárhagstímabilið 1874—75 vóru hinar áætluðu tekjur ekki nema 443,047 kr. (og af þeim þó 200,000 kr. tillag úr ríkissjóði iS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.