Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 6
þrifnaði, því sóttkveikjurnar, sem úir og grúir af við alla þessa sjúkdóma, verða að skoðast eins og hver önnur óhreinindi, þó þær oftast nær séu svo smávaxnar, að þær verði eigi greindar með berum augum. Allur þvottur og vandleg hreinsun miðar til þess að útrýma sóttkveikjunum eða að minsta kosti að fækka þeim. Petta skildu menn eigi í gamla daga. Pá þektust eigi sótt- kveikjurnar, en • það var almenn trú lækna og annarra, að flestir sjúkdómar væru að kenna illum öndum eða smádjöflum, sem færu í fólkið, og þess vegna reyndu menn með sálmasöng, bæn- um og formælingum að fæla þá burt. En ekkert hreif. Nú hefur mönnum smámsaman skilist, að það eru engir andlegir drýsil- djöflar, sem valda sjúkdómunum, heldur áþreifanlegar, líkamlegar smáverur, sem gjarnan mætti halda' áfram að kalla smádjöfla, vegna alls þess illa sem þær valda. Vér köllum þær flestar bak- teríur (baktería o: prik eða lítill stafur); en auk þeirra eru til aðrar smáplöntur, sem valdið geta sjúkdómum og smádýr, sem einnig geta gjörst sóttkveikjur. Sjóndeildarhringur vor hefur vaxið stórum á síðastliðinni öld. Með sjónpípum geta stjörnufræðingarnir skoðað vandlega »fjöll og dali fríða« upp í tunglinu og greinilega séð skifting láðs og lagar á plánetunni Mars, og ennfremur geta þeir greint í sundur mörg þúsund sólir og hnattakerfi, sem annars birtast berum augunum sem óljósir þokublettir á himninum. Smásjáin (míkróskópið) hefur hins vegar, sem í töfraspegli, sýnt oss inn í annan undraheim, ofur smágjörvan, en miklu þýðingarmeiri fyrir oss, vegna þess að hann liggur oss nær. I þessum dvergheimi hafa fundist smádýr og smáplöntur, sem engan hafði dreymt um áður, og svo mikill urmull er af þessu smælki, að hefði Nói gamli vitað það, hefði hann þeirra vegna orðið að gjöra örkina töluvert stærri en húti var. Það hefur komið í ljós, að allar þessar smáverur !ifa víðs vegar í heiminum, en einkum hefur þó sýnt sig, að þær sækjast eftir öllum óþverra og una þar vel hag sínum. Þetta á sér eink- um stað um bakteríur. í hvers kyns óhreinindum, sem vér beinum smásjánni að, svo sem að óþvegnu hörundi, óhreinum fatnaði, skemdum matvælum, rotnuðum og úldnum dýra- og jurtaleifum, má finna aragrúa af bakteríum. Pví fer nú betur að bakteríurnar eru eigi einungis illsvaldandi í náttúrunni, heldur hafa þær einnig mjög mikla þýðingu og vinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.