Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 8
88 að lifa sparneytnara lífi, heldur en gert er. Almenningur lands- ins þarf að spara við sig munaðargleðina og munaðarvörurnar, ef þessi þjóð á að vera sjálfstæð heima fyrir. Landshagsskýrslurnar sýna munaðarvörukaupin í landinu, hve gífurleg þau eru og vitlaus. — Eg ætla ekki að snara þeim töl- um á pappírinn, það hefir verið gert svo oft, að sumum kann að leiðast sú þula. En ég skal nefna fáein dæmi sem sýna svartar myndir. Skilríkur maður hefir sagt mér, að á einu heimili í sinni sveit, hefðu verið keypt 60 pund af neftóbaki, fyrir örfáum árum, til ársins. — Eg veit til þess, að mörg heimili eyða eins mikilli fjár- hæð fyrir kaffi sykur og tóbak, sem eytt er fyrir aðkeypta mat- vöru. Pannin fer alþýða með efnin sín. Og embættismennirnir eru þeim mun verri flestir sem þeir hafa meiri tjárráð en alþýðumennirnir. Ég skal geta þess, að einn allra gáfaðasti og harðvítugasti »sjálfstæöis«-maöurinn, sem á ferð- inni var í sumar, hefir sagt það við mig berum orðum og með mikilli áherzlu, að hann vildi gjarna, að maðurinn væri skapaður með einu skilningarviti enn í viðbót við þessi alkunnu fimm ■— »til þess að troða í það einhverju, sem nautn væri að.« Pennan baneitraða hugsunarhátt þarf að draga á eld brenn- anda, eða steypa honum í afgrunnið, svo að hann komi ekki upp að eilífu. Landi voru og þjóð er hann verri og voðalegri en djöf- ullinn sjálfur; því að hann hrekur börnin á sveitina og steypir margri konu í örvæntingu, en drepur dáðina úr þjóðinni, til þess að geta risið á legginn og staðið á sjálfs síns fótum. Sú þjóð, sem kýs að lifa munaðarlífi, verður aldrei sjálfstæð —- nær aldrei fjármuna bolmagni, til þess að lifa sjálfstæðu menn- ingarlífi heima fyrir. Og ef leiðtogar hennar ala þennan hugsun- arhátt í eigin brjósti og annarra, getur hún aldrei orðið sannsjálf- stæð á metnaðar vísu, eða út á við. — því að sjálfstæðismálið er auðvitað ekkert annað en metnaðar- mál. Eg er ekki að gera lítið úr því fyrir þá sök. En mér finst okkur ætti að vera það enn þá meira metnaðarmál að hætta tíundarsvikum og horfelli og vera búnir undir veturinn, efla al- þýðumentun og hlynna að bókmentum og listum, heldur en ríkis- fullveldið á pappírnum. Petta alt ætti að sitja í fyrirrúmi — úr því að málum vorum er nú komið í svo gott efni hjá Dönum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.