Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 14
94 ist á ókomnum dögum mannkynsæfinnar, því að mannúð og mannrétti þokar þó heldur áfram í heiminum en aftur á bak. — Danir hafa t. d. aldrei verið eins samningafúsir við okkur, sem á síðustu árum. Mér dettur í hug, að einhverjir kunni þeir menn að vera til, sem mér mundu nú bregða um, að ég stæði ekki við Pingvalla- fundarsamþyktina síðustu, sem ég var samþykkur í orðum og at- kvæði. Peir menn mundu segja, að hún hafi heimtað fullkomið konungssamband milli landanna, en að Uppkastið brjóti bág við hreint konungssamband. Eg skal játa hreinskilnislega og afdráttarlaust, að mér datt það ekki í hug á Pingvallafundinum, að vér fengjum í einni at- rennu svo mikil þjóðréttindi hjá Dönum, að Pingvallasamþyktinni yrði fullnægt. En ég leit svo á, að þá mundi ráðherrann og meiri hluti stjórnarinnar fylgja fram þeim fylstu kröfum, sem fáanlegar væru, ef þeir sæju öflugan og heimtufrekan þjóðarvilja að baki sér. Og ég hugði, að Danir mundu þá gefa eftir það, sem þeir væru frekast fáanlegir til, ef vér létum skilnaðinn í veðri vaka. I ræðu þeirri, sem ég hélt á þingvallafundinum, lagði ég aðal- áhersluna á sjálfstæði einstaklinganna heima fyrir. Annars ætla ég nú ékki að eltast við þær ákúrur, sem ef til vill verða sendar mér út af þessu máli. Eg rita ekki þessa grein til þess að hlaða undir sjálfan mig, heldur vegna þess, að ég get ekki annað en látið instu rödd mína bergmála — rödd sannfær- ingar minnar. Berdreymi. Eftir H. SIENKIEWICZ. I samkvæmi einu var einhverju sinni verið að spjalla um hug- boð, fyrirboða, furðusýnir og fleira bess konar, sem fólk hefir jafn- an gaman af. Meðal annarra var þar viðstaddur læknir, sem var alkunnur fyrir efagirni sína. Meðan á þessum umræðum stóð, spurði ein úr kvennahópnum hann, hvort aldrei hefði neitt það komið fyrir hann á æfinni, sem hefði verið honum óskiljanlegt. »Jú,« svaraði læknirinn, »á mínum yngri árum dreymdi mig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.