Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 17
97 Hár aldur. Eftir því sem hagfræðingum segist frá, er það ekki eins sjaldgæft og margur ætlar, að menn verði hundrað ára og langt yfir það. Efstur á blaði þeirra, er verulegar sögur fara af, mun vera stofn- andi biskupstólsins í Glasgow, St. Mungo; hann varð 183 ára gamall. Og hérumbil jafngamall honum varð Englendingurinn Pétur Zoray eða þó dálítið eldri. Hann var fæddur 1539 og dó 1724. Enskur bóndi, Thomas Parre, varð 152 ára og átti son, sem varð 127 ára. Hann varð þjóðkunnur fyrir það, að hinn frægi skurðlæknir Harvey skar upp lík hans og ritaði stóra bók um hann. I’egar Thomas var 101 árs, var hann tekinn fastur fyrir skírlífisbrot, og þegar hann var 120 ára, kvænt- ist hann ekkju, sem fullyrti, að sér dytti aldrei í hug, að hún ætti gamlan mann. H. Jenkins, sem dó 1670 í Yorkshire, varð 169 ára. Skömmu áður en hann dó var hann kallaður fyrir rétt til að bera vitni um atburð, sem orðið hafði fyrir 140 árum, og reyndist þá minni hans með afburðum. Skurðlæknirinn Politman í Lothringen varð 140 ára; hann átti þá unga konu, sem þjáðist af krabbameini, og það mein skar hann upp daginn áður en hann dó. Um hann gengur sú saga, að hann hafi verið fullur á hverju kveldi frá því hann var á 25. árinu. Hann átti í þvl efni sammerkt við danskan mann, sem hét Drakenberg og varð 146 ára. Við hann sagði Friðrik konungur fjórði: »þér hljótið að hafa verið stakur reglumaður um æfina!« »Já, yðar hátign,« svaraði Drakenberg, »ég hefi aldrei farið ófullur í rúmið síðustu 100 árin.« Jafnmikill óreglumaður var skurðlæknirinn Espagao 1 Garonne, og hefir það máske átt sinn þátt í því, að hann varð ekki nema 112 ára. Aftur varð Eh'sabeth Durieux 140 ára, þó hún drykki 40 bolla af kaffi á hverjum degi. Dvergurinn Elísabeth Walson, J sem var ekki nema 70 cm. (U/s al.) á|hæð, varð 150 ára, og risinn Jakob Donald, ’sem var 21/* m. (nálega 4 álnir), varð 120 ára. V. G. Piparsveinsskattur. í ríkinu 'Maine, nyrzta fylki Bandaríkjanna á austurströndinni, kvað hafa verið samþykt að leggja skatt á piparsveina. Hver karl- maður, sem ekki er kominn í heilagt hjónaband áður en hann er orðinn þrítugur, verður aö greiða 36 kr. í skatt á ári. Skattfénu á að verja til að styrkja ógiftar stúlkur, sem eru orðnar fertugar eða eldri og enginn hefir orðið til að biðja. Þó má veita þeim pipar- sveinum undanþágu frá skattinum, sem geta sannað, að þeir hafi gert sæmilegar tilraunir til að ná sér i konu, með því að biðja sér stúlku að minsta kosti þrisvar sinnum — annaðhvort sinnar í hvert sinn eða sömu stúlkunnar hvað eftir annað. En ætli margir vilji ekki vinna til að greiða heldur skattinn, held-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.