Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 30
IIO þorði við hann að eiga. Kom þetta tvisvar bert í ljós, 1905, þegar Pjóðverjar að kalla skipuðu Frökkum að reka úr sessi utan- ríkisráðgjafa þeirra, Delcassé, og í marz 1909, þegar þeir létu Rússa vita, að þeir yrðu að hætta að styðja Serba gegn Austur- ríki eða —! Rússar létu strax undan, og þó stóðu Frakkar og Englendingar að baki þeim. Pýzkaland þarf ekki að draga sverð sitt nema svo sem fingurbreidd úr slíðrunum. Allir vita, að það bítur vel, og enginn vill verða fyrir högginu. Öðru máli er að gegna með England. Kepnin milli þeirra er mestmegnis verzlunarkepni á sjó. Einn af þeim sagnariturum, sem Pjóðverjar vitna oftast í, Treitschke, sagði 1864, að ekkert Evrópu- ríki gæti orðið stórveldi nema það hefði mikinn flota. Pessu hafa Pjóðverjar hlýtt svo vel, að þeir hafa tífaldað flotaútgjöld sín á 20 árum. Samburðurinn við enska flotann er fróðlegur, og sýnir, hve ótt og ört Pjóðverjum fleygir fram. Pýzkaland England Pýzkaland England 1888 2^/2 milj. £ 13 milj. £ '9°4 10^/2 milj. £ 368/io milj. £ 1898 57/i° — 237/io — 1905 - ii4/i° — 333/i° — 1899 61/* — 257/i° — 1906 I24/io — 318/io — 1900 74/10 — 30 — 19°7 1 39/i° — 3°4/i° — 1901 96/io — 3°9/io — 1908 i69/io — ál3/lO — 1902 1903 0 0 t® O 1 1 31 — 357/i° — 1909 1 O O 32 Eannig eru flotaútgjöld Pjóðverja orðin tveir þriðju partar af útgjöldunum til mesta flota í heimi, og 1911 er ætlast til að þau verði 414 milj. króna (23 milj. £). Ejóðverjar segja, að þeir þurfi svona mikinn flota til að gæta verzlunarskipa sinna, sem nú eru um 2s/i milj. tons, þ. e. meir en tíundi partur af öllum skipum heimsins. En Bretaveldi á rúman helming skipastóls heimsins og ætti eftir því að eiga fimmfalt stærri flota en Pýzkaland. Verzlun Ejóðverja fleygir fram. Árin 1871—81 skagaði hún ekki nærri upp í helming af verzlun Englands. En fyrstu níu mánuðina af árinu 1908 hefur Pýzkaland flutt út vörur fyrir 4I/2 millíard króna, en England fyrir 51/6 millíard. I skipasmíð og í vefnaði stendur England ennþá öllum ofar, en Pýzkaland er nýfarið að flytja út meira járn og stál en Eng- land, og er fyrir löngu komið fram úr Englandi í rafmagnsiðnaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.