Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 40
120 Bara að hún hafi ekki séð mig, hugsaði ég og stökk á gras á stéttarbrúninni og fór að reyna að nudda moldina af skónum. Eg náði því mesta. Strax voru samt komnir grænir upplit- unarblettir í skóna. í*ó bar ekki mikið á því. Annar skórinn hafði skekst og gengið til á fætinum. Eg flýtti mér að reyna að toga hann réttan aftur. Svo ætlaði ég að læðast inn. í því komu mamma og pabbi út úr smiðjudyrunum. Pabbi kallaði í mig. Mér varð ilt af hræðslu. Fyrst datt mér í hug að hlaupa burt og koma ekki fyr en allir væru háttaðir. Eg hætti þó við það. Pau mundu ná mér strax og það yrði bara til þess, að ég foraði út skóna ennþá meira. Eg stóð því grafkyr á stéttinni, horfði niður á fæturna á mér og þorði ekki að líta upp. Eg fann, að tekið var í höndina á mér og ég teymdur inn. Mamma var farin inn á undan. Við mættum henni við búrdyrnar og ég sá, að hún var að reyna að fela eitthvað fyrir aftan bakið. Eg sá á tvo svarta anga. Nú vissi ég á hverju ég átti von. Hún hafði farið inn að sækja Angalang ofan í kistu hjá sér. Par vissi ég að hún geymdi hann. Eg var farinn að kjökra og snökta og mér fór að verða ó- hægt um andardráttinn. í innra búrinu staðnæmdumst við og mamma lokaði vandlega hurðinni. Faðir minn slepti á mér hendinni, en tók mig nú í öxlina — handfylli sína í treyjuna. Hann tók svo fast, að holdið fór með fyrst, en slapp niður úr hendinni aftur um leið og hann var að ná takinu. Eg hefði aldrei getað kviðið jaínmikið fyrir dauða mínum eins og ég kveið þá fyrir flengingunni. Eg hefi verið lagður á borð af læknum síðan og átt að gera skurð á mér — og mátti heita rólegur hjá þessu. — Pví fórstu út, þegar hún mamma þín var búin að banna þér það? sagði pabbi og linaði heldur á takinu meðan hann var að bíða cflir svarinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.