Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 49
129 í sundur á mun í klæðaburði, sem enn þá eldir dálítið eftir af — af praktiskum ástæðum. Að því er opinberar skemtanir snertir, þá hefir ábyrgðartilfinning manna fyrir þjóðfélagsheillinni í sam- bandi við fullkomnari uppgötvanir skapað söngskemtanir án söng- manna og leikhús án leikenda. Menn þurfa ekki annað en þrýsta á rafmagnshnappa, til þess að ná í listanautnina. En þegar þessi sæluöld stendur sem hæst, verður meiri bylt- ing, en nokkur dæmi eru til í mannkynssögunni. Á sjálfan nýj- ársdag 2009 — einmitt sama daginn, þegar útrýma átti með áð- urgreindri þvingunarbólusetning hjá jarðbúum hverjum snefil af þeirra síðustu og hættulegustu faraldssýki, tilhneigingunni til að fara sinna ferða, án tillits til almenningsskoðana, — einmitt þá taka allar máttarstoðir mannfélagsins til að nötra og skjálfa. Og því veldur samsæri meðal skólapilta og skólameyja milli tvítugs og þrítugs um allan hnöttinn. Fyrsta ofbeldisverk þessarar bylt- ingar er, að senda alla blaðamenn á heljarstóru útflutninga-loft- skipi til Mars; annað, að banna öll þinghöld; þriðja að loka öll- um skólum; fjórða, að loka allar mæður inni með ungbörnum sín- um; fimta...........það er ekki til neins að ætla sér að telja upp öll þau ósköp. Nóg að láta þess getið, að með þessari fádæma byltingu komst aftur á í heiminum sama villibragsástandið, eins og meðan lífið var fult af ofsa og ofbeldi, stríði og striti, eymd og auðlegð, sorg og sælu. Hvað þá hafi við tekið, er vandalaust á að gizka, Afturkastið varð jafnsvæsið og byltingin. Og mannkynið náði ekki afturjafn- vægi sínu fyr en um 2100. Pá er það aftur búið að fá mikinn hluta þeirra gæða, sem gerðu liðnu kynslóðunum lífið svo inndælt, að þeim fanst vert að lifa. En þá hefir mannkynið líka náð tök- um á mörgu, sem fyrri kynslóðir höfðu enga hugmynd um, og sem frekar en nokkru sinni fyr láta menn finna til þess, að vert sé að elska lífið. J. St. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.