Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 10
86 Daða, unz hann bannfærði hann og lét níðvísur fylgja, t. d. þessa um vinkonu Daða og svo sjálfan hann: Geitarhvanna grönn rót galar hátt í Snóksdal, heyrðust hennar heimsk orð hörð alt í Eyjafjörð. Poldu eigi þegnar vel þetta hrópið Dalaglóp; fóru á stað með fjölda her og fengu með sér margan dreng. Og þó er skop Jóns oftast nær einkennilega mut og græsku- laust, og slær kímnisblæ á hann sjálfan, sem minnir svo glögt á Egil Skallagrímsson. Eað er skop, sem er speki fyrir alla — írónía, sem verður að húmor, að því er listafræðingar kalla. Svo eru síðustu skopkveðlingar Jóns flestallir. Eins og t. d. þessar vísur um Martein bp., er Bóndi nokkur bar sig að biskupsveldi stýra, því dýra; en honum tókst illa það, öllu var honum betra á Stað heima að híra. Skírnar ólean skipar hann af og skaparans móður biðja; það þriðja: hann var fangaður á Stað: Vatnið bannar hann vígt að sé, verður úr því spott og spé, hans aumleg iðja. Stendur á móti stafkarl einn, stirður í öllum hætti og mætti. Sendi hann sína syni tvo að sækja hann og fanga svo, nema bóndinn bætti. Og allir þekkja vísuna um Martein, þegar hann strauk úr gæzlu Steins: Biskup Marteinn brá sitt tal, vasaði fram á Vindárdal, burt hljóp hann frá Steini; varð honum það að meini. Annars var ekki farið mjög illa með Martein og honum lofað að vera í Möðrufelli hjá Ara, þegar hann undi ekki á Hólum. En við Árna Hítardalsprest var harðara farið, því »hann blótaði þeim«, segja annálarnir. Bá kvað Jón bp.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.