Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 46
46 Hagstofan í Rvík hafi unnið nákvæmar skýrslur úr manntölum þessum. Khöfn 21. nóv. 1914. PÉTUR ZOPHÓNÍASSON. Ilmur daganna. Pað var alténd einhver ilmur yfir dögunum. . . . Alténd áður. Jafnvel þó það hefði komið fyrir dag og dag, að hún fengi ekki matarlyst sína — ilmurinn var þar samt. Einkennilega sæt- leikskendur ilmur, sem hún fann ekki með nefinu, heldur með öllum líkamanum. Einhver órólegur hraði á blóðinu gegnum æð- arnar, einhver óljós vonar- og gleðititringur í hverri taug, — þannig var ilmurinn. Pað var eins og dagsbirtan á morgnana fylti herbergið hennar með blómum. Hver nýr dagur var henni ný hamingja. Ef hún hefði verið spurð um, í hverju sú ham- ingja væri fólgin, þá hefði hún ekki getað svarað því. Pegar hún hugsaði sig um, hlaut hún að komast að þeirri niðurstöðu, að hún hefði miklu meiri ástæðu til að vera sorgmædd, en til að vera glöð, — fátækt foreldra hennar, sem alt var gjört til að breiða yfir, heilsuleysi pabba hennar og svo ótalmargt fleira — sorg á sorg ofan. En hún gat elcki verið sorgmædd, — gat það ekki, hve gjarna sem hún vildi, þegar henni datt í hug, hvað strit og stríð hennar og foreldra hennar, til þess að halda við ytra borði heimilisins, bar lítinn árangur. Glaðværðin iðaði í henni allri saman. Preytan dvaldi sjaldnast nema fáar mínútur í limum hennar. Hún varð að hlæja, varð að vera í sífeldri hreyf- ingu, varð að vera glöð og kát. Fólk sagði, að það væri eðli hennar. Pað hélt hún líka sjálf þá. En það var það nú samt sem áður ekki — eða að minsta kosti ekki nema að nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.