Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 25
25 Og lögreglan elti oft þann hal, en árangurslaust, — hann smaug og stal. JAKOB THÓRARENSEN. Dróttkvæður háttur. Þetta er dróttkvæður háttur rétt kvedinn, og er ýmist eign- að Kormáki eða Gunnlaugi ormstungu: *Rrú.-mdn\ skein *\)rúna **brims af ljósum himni *Hrzstar, *hörvi giœstrar, **hauk-fránn á mik lauka. En *sá geisl'\ *sýy/ir **Síðan gullmens Fríðar *hvarma tiíngls ok *hringa **Hlínar óþurft mína. Dróttkvæður háttur á að vera 48 samstöfur (atkvæði), og eru 6 í hverju vísuorði; en vísuorð heitir hver einstök braglína. Að því er kveðandi (rímið) snertir, eiga tvö og tvö vísuorð ætíð saman, eða hver fjórðungur vísu, og binda þau saman hljóistafir eða ljóðstafir (rímstafir); en hljóðstafir þessir geta ýmist verið samhljóðendur eða raddstafir (t. d. b eða 0). í hverjum tveim vísuorðum eru 3 slíkir rímstafir, og eru tveir af þeim settir í fyrra vísuorðið, en einn í hið slðara. Edda segir, að þessir hljóðstafir standi ætíð »fyrir samstöfun« (o: fremstir í þeim at- kvæðum, er þeir standa í). Ear sem þessir stafir eru tveir í vísuorði (í oddatölu þeirra), heita þeir stuólar, en h'ófubsta/ur heitir hann, þar sem hann stendur einn (í jafnatölu vísuorðanna, 2., 4., 6. og 8. vísuorði). Ef stuðlar eru samhljóðendur, hlýtur höfuðstafur að vera það líka. Annars kæmi ekkert rím. í vísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.