Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 5
5 Kjarnann í kristinni trú sýnir Einar Jónsson í listaverki því, er hann lauk við 1913 og nefnir: »Komift til mín —«; eru það orð meistarans: »Komið til mín allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld.« Petta er hvort- tveggja í senn (sjá 3. mynd) málverk og höggmynd: upphleypt mynd (úr silfri) af Kristi, er breiðir líknarfaðm sinn móti vesöl- um jarðarbúum; stafar geislum af myndinni alt í kring, en bak við kristsmyndina og neðan til sjást sól og jörð á blá- um grunni. Samlíkingin er því: sólarljósið—jörðin, Kristur— mannkynið. 4. Eróun A. Síðasta, og ef til vill bezta, listaverk Einars Jónssonar er i>Þrðun<i (1913—1914). Lýsir hún framsóknarbaráttu mannanna að fullkomnunartakmarki trúar og siðgæðis. 3 stig eru sýnd. Lægsta stigið er dýrseðlið (sjá 4. mynd). Dýrið liggjandi líkist helzt uxa, vísundi, en er raunar að öðru leyti hugarburður lista- mannsins. í listum er uxi tákn afls og ruddaskapar. Pví næst sést risi, er leitast við að rísa á fætur, en getur eigi. Heldur hann annarri hendi um horn dýrsins og sýnir baráttuna við dýrs- eðlið, er hann megnar ekki að losa sig við, þó viljann hafi hann, því hinni hendinni styður hann við upprétta manninn, sem er fulltrúi þriðja stigsins. Heldur hann á hugsjónaheimi sínurn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.