Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 29
29 er líður ein sól í vestur-voga, þöglan ganga til þinnar hvílu, minnast íslands og mín. Standa drangar við djúplygnan mar, sólbliki roðnir síð og snemma, þar sem ung ástir Er hann kominn yfir hafið? austansvalann spyr ég hnipin. Lékstu við hans lokka fagra, ljúfur þeyr, yfir bylgjuskauti? Leit hann augum yndisbláum inn til minna grænu dala? Par sem vissi hann vonir mínar vængbrotnar f duftið falla. og eiða sórum — minnir þess Oddnýju æ. Kom þú, áður haukar hafa numið álft þína unga, yndi og söng! Hrynja munu heitar hvarma-daggir, ef þú Eykyndils ástum gleymir. Segðu honum, austanandi, að ég hafi grátið sáran, svana-vængi vona minna vökvað tárum munarheitum; lagt þá brotna að barmi vorsins, byrgt með rósum yfir leiðið, minnisrósum mjallahvítum — meðan hann dvaldi að Ránarbaki. Heiðar um stjörnu-hæðir hugur minn beinir flugi, Freyju líkur er flogið fékk, svo að létti ekka. Veit ég vart þó að rati von mín að landi þínu, ást mín ei yndi festir annarstaðar, — það fann ég. IV. Ann ég þér, endurminning, ein veiztu rætur meina. Tak nug á væng, er vekur vonaslit harm í barmi. Alein þú átt og skilur yndi grátblíðra mynda, hrygð og hugarþrá tveggja heimur þinn ljúfur geymir. Nú líða ljúfir vindar í leik um haf og strönd, V. og blærinn bárur myndar, sem berast út í lönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.