Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 20
20 og fegurð. Söngmenn ættu að syngja fyrir þá, og væri einhver með sérstökum söngs- eða hljóðfæraleiks-hæfileikum, ætti að hjálpa honum til að þroska þá. Og umfram alt annað: svo full- komið samræmi, sem unt væri, yrði að spegla sig í framkomu hvers þess manns, er kæmi þar inn fyrir húsdyr, til að fræða eða vinna. Engin fyrirlitning eða beint tal um afbrot hvers eins. nema hann sjálfur byrjaði umtalið. Engar aumkvanir eða eymd- ar- og syndasónn, heldur hughreystingarorð, látlaust gleðibragð og tiltrú. Pegar menn svo kæmu út úr fangelsinu, ætti að hjálpa þeim til að fá holla, arðberandi atvinnu. Bréfaviðskifti ættu þeir að hafa við stjórnarvöld fangelsisins, eftir að þeir væru farnir. Eng- an rétt skyldu þeir missa við fangelsisveruna, og mannorð þeirra skyldi vera óflekkað. Bryti svo einhver aftur, skyldi honum tek- ið með sama umburðarlyndinu og áður. Eg held, að menn fremji glæpi aðallega af fjórum á- stæðum. I fyrsta lagi: af glæpahneigð, annaðhvort langvarandi, eða þá hneigð, sem grípur þá alt í einu. Peir þurfa því hjálpar við, til að berja niður ástríðu sína. I öðru lagi: ekki af glæpahneigð, heldur af andlegri þreytu og ofreynslu, sem deyfir hugi manna, svo þeir leiðast smátt og smátt út í glæpinn. Beir þurfa því hvíld og andlega hress- ingu. I þriðja lagi: af meðfæddum skynsemisskorti og sljóleika fyrir því, hvað rétt sé og hvað rangt. Peir þurfa því kenslu eins og börn. í fjórða lagi: ekki af neinum þeim ástæðum, sem hér hafa verið taldar, heldur af þrjózku við lögin og hatri til þjóðfélags- ins. En sú ástæða mundi að miklu leyti falla um sjálfa sig við umbætur hegningaraðferðarinnar. En gæti nú komið til mála að hugsa sér, að væri hegningar- aðferðinni þannig gerbreytt, þá yrðu fleiri lagabrotin? Eins og ég hefi tekið fram hér að framan, er ég á þeirri skoðun, að svo yrði naumast. Við vitum vel, að öll mótstaða eflir orkuna; á- hættan eykur hneigðina. En mótstaðan og áhættan væri að mestu leyti horfin, væru þessar umbætur gerðar. En ef nú svo vildi til, að einhver maður bryti lögin fremur vegna þess, að hegningin væri mýkri, þá væri sá maður stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.