Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 53
53 kosti mundi auka álit hans fyrir skarpskygni og andlega yfirburði að átelja. Einn var að seilast í bankabókaraembætti og þrír voru alþingismenn — enganveginn vonlausir um að verða ráðherra, eða — það sem betra var — ráðherra-ráðherrar. Frammi á bekkjunum sat söfnuðurinn í sjaldhafnarflíkunum. Konurnar með rauð og gul og græn og svört og hvít slipsi og álíka marglitar svuntur, karlmennirnir flestir með eitthvað hvítt, eða þá að mínsta kosti eitthvað ljóst, um hálsinn. Fyrst og fremst var nú sunnudagur og auðvitað messufall vegna fundarins, og svo lá strandferðaskip á höfninni, og gestirnir af því voru meðal áhorfendanna. þetta var alt saman fallegur og fjölmennur söfnuður, og dæmalaust kyrlátur og hógvær, eins og helgi samkomunnar sæmdi. Á einum bekknum í miðju húsinu vinstra megin sat séra Keli. Hann var einn af þeim, sem var á ferð með skipinu. Enginn vissi, hvaðan hann kom eða hvert hann ætlaði. Hann hafði kom- ið inn með mannfjöldanum og náð sér þarna í sæti, þegar opnað var eftir máltíðarhlé prestanna. Við þetta var ekkert að athuga. Hann var velkominn, eins og aðrir. Samt var eins'og menn hefðu komið auga á höggorminn í Paradísinni. Einhver ónotalegur grunur læddist um húsið. Menn gutu til hans augunum og teygðu fram álkurnar til að sjá hann. Prestarnir eins og aðrir. »Er hann fullur ?« var hvíslað frá eyra til eyra. Já, auðvitað var Keli fullur. Hver efaðist um það. Hann var auðvitað ekki blindfullur, en þó svona þéttkendur. Hann hafði hálfs-annars-pela-flösku í vasanum og var að súpa á henni í laumi við og við. Þess á milli sat hann og horfði í gaupnir sér. Hann var rauður í framan, kvapapokar undir augunum og kinnarnar með bláum blæ, þó að þær væru þunnar og magrar. Andlitið var dálítið afmyndað af drykkjuviprum, og hann riðaði í sætinu. — Allir þektu séra Kela. Allir menn á landinu meira að segja. Og hann var aldrei kallaður annað en séra Keli, þó að allir vissu að hann héti Porkell. Hann var afdankaður prestur, settur af fyrir mörgum árum vegna drykkjuskapar, — eða svo var það látið heita. Allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.