Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 52
52 hans og myndugieika yfir fundinum. Hann var nú orðinn þéttur og feitlaginn gamall maður, með grátt hár og skegg — silfur-hár og spámanns-skegg, eins og komist hafði verið að orði í kvæð- inu, sem honum hafði verið flutt á silfurbrúðkaupsdegi sínum fyr- ir skömmu, um leið og honum hafði verið afhentur göngustafur- inn fagri. Hvorttveggja, kvæðið og göngustafurinn, hafði verið pantað sunnan úr Reykjavík — sitt úr hvorri verksmiðjunni. Pað, sem honum og Höllu hafði farið á milli fyrir tuttugu og fimm árum, hafði aldrei orðið almenningi að umtalsefni. En tvisvar síðan hafði legið við, að hann misti prestinn. Nú, við er- um allir breyskir, og þar að auki er svo mörgu logið. Að minsta kosti hafði hann »hreinsað sig af því«, kempan, og ekki mist prestinn. Einhver þvættingur hafði einu sinni gosið upp um það, að hann hefði féflett heilt kaupfélag og sett það á höfuðið. fað sáu nú víst allir, hvaða vit hefði verið í því, því að rétt á eftir fékk hann riddarakrossinn. Og nú sat hann þarna, breiður og blíður, eins og hann segði í hljóði við allan heiminn: Eg fyrirgef þér. Ennið var ljósrautt og gljáandi og höfðinglegt, kinnarnar þykkar og augun undur mild. Pað var svo sem engin fjarstæða, að hugsa sér, að hann yrði bráðum biskup, að minsta kosti vígslubiskup. Út frá honum til beggja handa sátu hinir prestarnir, góðleg- ir og glaðlegir og ánægðir, eins og höfðingi þeirra. Par voru tveir eða þrír nafnkendir Ólafar, álíka margir Jónar, o. s. frv. Þeir voru tólf, og forsætisprófasturinn sá þrettándi. Peir voru allir valinkunn- ir sæmdarmenn, að minsta kosti höfðu þeir allir, hver um sig, ver- ið kallaðir það í flokksblöðum sínum, og andstæðingablöðin höfðu aldrei treyst sér til að mannskemma þá — í mesta lagi komið með dylgjur um einhver æskubrek, sem þeir voru nú auðvitað vaxnir frá fyrir löngu. Þeir báru það utan á sér. Auðvitað voru þeir eng- ir syndlausir englar, fremur en aðrar manneskjur. Og englar í prests- hempum voru nú víst orðnir sjaldgæfir — hafi þeir þá nokkurn tíma verið til. Einn af þeim var ekki prestur lengur. Hann var orðinn kaup- félagsstjóri. Það var honum betur að skapi — og gaf meira af sér. Annar var ritstjóri og rithöfundur við hlið prestskaparins, og lagði mjúkar hendur með prestlegri hógværð á alt það í bókum ungra rithöfunda, sem ekki var eftir hans kokkabók, eða honum fanst sem kynni að skyggja á skáldskaparfrægð sína, eða að minsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.