Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 9
9 höfuðskeljum sjö af bræðrum mínum, heyrði á mig bölva dauðum beinum — bani þeirra allra hafði eg verið; um þann glæp hann grunaði mig ekki! Gröfin þeirra var fyrir löngu þögnuð. Pað var misgáð, sem að honum heyrðist: heiftar-sorg í orðum mínum brytist, öfund sár, að ekki mætti eg deyja eins og þeir, og gleyma mér og hvílast. Eg, sem hef ei nokkurt annað eðli eða þrá: en fá að lifa sjálfur. Hitt var það, að var mér brjóstið beiskt til bræðra minna, því þeir dóu glaðirl sýndust liðnir sælli en eg, sem lifði, sigraðir í leiðangri með framför. Thomsenx) eitt sinn mætti mér við Jöklu, mannleið utar, vofu á eyðisandi. Grind mín hnýtt og göngusár á fótum grunaði hann, að myndu örkuml vættsins, sem að gæti ei myrt sig — aðeins meitt sig. Það voru örin eftir stríð við frelsið — innan-rifja stærri þó og dýpri. Líttu á mig! Pekkirðu ei þennan Gyðing? Pjóðsöguna, flæking land úr landi — sjáðu: ég er afturhaldsins andi! nl s 1914. STEPHAN G. STEPHANSSON. ) Thomsen ■=. Grímur 'I hom.en.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.