Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 44
44 að efni. Manntalsboð þetta hefir verið sent út til íslands með skipnnum 1761, og áttu prestar og meðhjálparar að annast það, og koma því til kaupmanna, er síðan sendu það utan með skip- unum 1762 og 1763. En skýrsluformið er ógreinilegt, og það gerir það að verkum, að manntalið er mjög mismunandi útfylt; sumir tilfæra nöfn allra í prestakallinu, aðrir að eins nöfn bænd- anna, en það, sem þessar skýrslur ná, má fá fullkoinna skýrslu yfir kyn, tölu og aldur fólksins, og sumstaðar um stöðu þess, og nákvæma skrá yfir jarðeigendur og yfir sveitarómaga, ald- ur þeirra og kyn. Ennfremur er þar skrá yfir bátaeign í mörg- um sýslum landsins. Samkvæmt þessum skýrslum voru 1762 í Rvík 314 íbúar; af þeim eru 100 taldir á jörðinni Reykjavík og 68 á hjáleigum hennar. Og af þessum 314 mönnum eru 7 fang- ar í hegningarhúsinu. Næsta manntalið er frá 15. ágúst Í769. Þá voru taldir allir menn á landinu, og má sjá tilefni þessa manntals og næsta manntals í »Skýrslum um landshagi á íslandi« II, 31—57 og 76—92. Frumskýrslurnar að þessu manntali eru í Ríkisskjala- safni Dana. Er manntal þetta á prentuðum eyðublöðum og nafnalaust með öllu, að eins tala íbúa í sókn hverri eftir aldri og kyni; eru landsmenn þar flokkaðir í 7 flokka með 8 ára aldurs- bili í hverjum flokk; elzti flokkurinn 48 ára og eldri. En auk þess er skýrt frá atvinnu manna, og öllum skift í 5 flokka; síð- asti flokkurinn er sjúklingar á spítölum og ómagar. í þeim flokki eru þá um land alt 920 karlmenn og 1438 kvennmenn eða 2358 manns, eða færri en voru í Suðuramtinu einu árið 1703; en landsmenn voru þá nokkru færri.* 1) En 1910 eru ómagar orðnir að eins 1660, en landsmenn þó meira en helmingi fleiri en 1769. Síðasta manntalið er frá 1785; er það í Ríkisskjalasafni Dana, en ekki í frumriti. Pað byrjar með nákvæmri skrá yfir fædda og dána frá 1769 (manntalinu þá) og til 1785, og er manntal þetta á sama grundvelli hvað starfa snertir og næsta manntal áður, og skiftir mönnum í flokka eftir kyni og aldri, með iO ára millibili til 100 ára aldurs (1 —10, 11—20 o. s. frv.). ') I »Skýrslum um landshagi á íslandi« er skýrt frá hinum mismunandi mannfjölda á íslandi, er þeir hafa fengið, er hafa reiknað hann út fyrir árið 1769. I skýrslunum sjálfum er bygt á tölunni 46201, og er það rétt tala samkv. skýrslum biskupanna í Ríkisskjalasafrlinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.