Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 28
28 Þótt 'nér sé aðeins rætt um dróttkvæðan hátt, og nokkuð fljót* yfir sögu farið, þar sem hvorki er getið um rannsóknir S. Bugges, Sievers né annarra, sem Jón Þorkelsson hafði á að byggja, né heldur um »Bragfræði-< Finns Jónssonar, hyggjum vér, að mörgum muni greinin þó kærkomin, jafnljós og hún er og framsetningin alþýðleg. RITSTJ. Oddny Eykyndill. i. Sól, er land mitt ljóma sveipar langan dag og blíð-kvöld rótt, lýsir þú til ljósra drauma ljúfvin mínum hverja nóttf Vekur þú til æsku-yndis elskhugann, sem nú er fjær? Myrkvast aldrei angurskýjum augun djúp og himinskærf Vængi stormsins vildi eg eiga, varma þinn og geislaskraut, svo ég gæti um hann andað, öllum skuggum dreift á braut. En mér vaxa aldrei vængir, enginn vinur kveðju ber þangað, sem ég þrái dreymin, þangað, sem að vor mitt er. Strjúk þú, blær, hans bjarta enni blítt og stilt, sem ástrík hönd, er þú, létt sem löngun hjartans, líður burt frá minni strönd. Líknskin bjart, sem ástaraugum yfir lítur sæ og grund, kyss þú hlýtt á hönd og vanga hann á hverri, hverri stund. II. Lít ég þig, hetja, löngum vinna afreksverk stór í ókunnum löndum Alvitur þín er ég og yfir höf flýg fagurvængjuð með fleyi þínu. Lít ég þig, ljúfvinur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.