Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 17
*7 syndlaus er, kasti fyrstur steini d hanajt. Og hann laut aftur niður og skrifaði með fingrinum á jörðina, En er þeir heyrðu þetta, gengu þeir burt, hver eftir annan, öldungarnir fyrstir, og Jesús var einn eftir, og konan frammi fyrir honum. Og Jesús rétti sig upp og sagði við hana: »Kona, hvar eru þeir? Sak- feldi enginn þig?« En hún svaraði: »Enginn, herra.« Og Jesús sagði: »Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú og syndga ekki upp frá þessu.« Ég sagði, að mennirnir, sem komu með bersyndugu konuna til Krists, hefðu verið misvitrir. Enginn þeirra var þó svo, að hann kastaði fyrstur steini á hana. En hvað gerum við núna? Ekki veigrum við okkur við því, að kasta fyrsta steininum, að hverjum sem er. Síðan þetta atvik gerðist, eru líka liðin nærri því tvö þúsund ár, svo búast má við nokkurri framför! Pjóðfélagið heldur uppi tveimur stofnunum. Önnur heitir: kristin kirkja, en hin heitir: hegningarhús. Önnur á að vera til þess, að veita yl og umburðarlyndi inn í hugi manna; hin er til þess, að taka ylinn burtu, og setja ís og hatur í staðinn. Önnur á að lyfta mönnum upp; hin er til þess, að þrýsta mönnum niður. Væri nú nokkuð að undra, þó sá, sem opnað hefði augun fyrir þessari ósamkvæmni í starfsemi þjóðfélagsins, spyrði alveg forviða: »Er annars nokkurt vit í þessu þjóðfélagslífi okkar?« Væri nokkurt vit í lífi mínu sem einstaklings, ef ég hrönglaði upp ferðamannaheimili og veifaði með líknarfána í stangartoppi hússins. Pegar svo ferðamennirnir kæmu inn í hús mitt, setti ég þeim hinar og aðrar reg'.ur, sem þeir ættu að fylgja. Bryti svo einhver reglur mínar, ætti ég fullar skúffur af köðlum og kutum, ýmist til að binda mennina með, eða þá blátt áfram til að lífláta þá. Ég get ekki skilið, að það væri svo stór synd, þó einhver hvíslaði því að mér, að ég skyldi annaðhvort draga niður líknar- fánann, ellegar þá hætta að nota kutana og kaðlana. — Og er ^ nú vit í því fyrir þjóðfélagið, að vera að flagga með dýrðlegustu kærleikskenningunni, sem komið hefir fram í heiminum, en hafa jafnframt lög, sem dæma menn til dauða, kvelja menn í æfilöngu fangelsi, og svifta menn æru og mannorði? Hvílíkt ósamræmis- fen! Og annaðhvort held ég, að við ættum að láta ógert. — Ég get ekki láð neinum manni, þó hann segði sem svo. Ég 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.