Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 8
8 Eg er jafnt í sögum kappa og klerka kyntur, sama lund í hamaskiftum. Sat með grímu og andlit Ögmunds fióka Oddi fyrir, bæði á sjó og landi. Krossinn helga og hálftungl Arabíu hengi á stangir yfir val og þýjum. Aftur og fram frá Faraós pýramídum fótspor mín um kynslóðirnar liggja. Til að þenja á þjóðlönd eyðisanda þrælum fékk eg skorðurnar um Nílá. Gríp með krumlum heimsku og illra heilla hug og sálir, jafnvel góðra manna. Sérhvert morðvopn, alla heimsins heri hef ég vígt til glæpa og afturfara. Dreka Pynar1). dauðatól frá Essen8), drápsvit manna brýni fram til heifta. Hákon Saxa, Hölgabrúði Engla herði, að blóta Erlingi, til sigurs. Viti kendi eg leiðir, til að ljúga lýti af því, sem stendur fyrir sönnu. Norður á Finnmörk, austur yfir Indland, allra sveita ráð og Kaupa-Héðinn, Alþýðunum sel eg kött í sekknum, sjóðum ek í Fofnisbæli auðsins. Eg geng um í allri kenslu-sögu undir gervinafni smáðrar dygðar: Ef að frelsi auðnast það, að sigra, að kemst ég og legg því glaparáðin; ber svo róg um of-frelsi og ærsli allar götur milli skyns og heimsku. Sue3) kpm að mér. Horfði á mig henda ') Pyn, fornt árheiti. Hér áin Tyne á Englandi. ’) Essen, þar standa vígvélasmiðjur Krúpps. 8) Sue = Eugene Sue (framb. Sý).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.