Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 36
36 Manntöl á íslandi á 18. öld. Brot úr sögu Reykjavíkur. Fyrsta manntal, sem til er og tekið hefir verið á íslandi, er tekið árið 1703, að tilhlutun þeirra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Manntal þetta er tekið fyrra hluta ársins 1703 um alt land, nema í einstöku sveitum er það tekið í desembermánuði 1702, og hafa hreppstjórarnir, er þá voru vanalega 5 í hverjum hreppi, séð um framkvæmd þess, hver í sinni sveit. Manntal þetta er geymt í Ríkisskjalasafni Dana, og er hið merkilegasta á marga lund. Er það, að kalla má, í frumriti úr öllum sýslurn landsins, nema Vestmannaeyjasýslu; skýrslan úr henni er geymd í safni Árna Magnússonar, nr. 464 fol. í^ar er og skýrslan um gripaeign Vestmanneyinga, ásamt jarðabók þeirra Árna og Páls, bæði á íslenzku og dönsku yfir Vestmannaeyjar og á dönsku yfir Rangárvallasýslu. Kalla má, að allar skýrsl- urnar séu í frumriti, þó svo sé reyndar ekki; því úr mörgum sýslunum (t. d. Rangárvalla, Snæfellsness, Dala, Stranda, Eyja- fjarðar, Pingeyjar, Vestur-ísafjarðar, Austur-Skaftafells sýslum) hefir sýslumaðurinn látið afrita allar hreppaskýrslurnar, og sett þær í eina skýrslu, og svo staðfest þessa skýrslu, ýmist með því, að rétt væri afritað eða rétt samantekið eftir hreppaskýrsl- unum. Er manntal þetta nærfelt IOO árum á undan tímanum, því það er fyrst 1. febr. 1801, að slíkt manntal sem þetta er tekið um alt veldi Danakonungs, og manntalið 1801 er fyrsta manntalið, sem til er í Danmörku. Manntalið 1703 er ekki á prentuðum eyðublöðum, og fyrirkomulagið á því er ofurlítið mis- munandi úr hinum einstöku sýslum landsins, en alstaðar nærfelt hefir það inni að halda alt það, er manntölin 1801, 1835 og 1840 hafa inni að halda, eða hið sama og manntölin lengst niður á 19. öldina, er fæðingarstaðardálknum sleppir. Innihald mann- talsins er: 1. Nöfn allra heimilismanna, og hver fjölskylda með þjónustu- fólki sínu. 2. Aldur hvers manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.