Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 38
3« allar samdar árið 1703, flestar á vorhreppaskilum, en ekki árin 1703—12, eins og jarðabókin sjálf, og eins og sagt er í »Skýrsl- um um landshagi á íslandi«. Pessar skýrslur hafa aldrei verið notfærðar til fulls, en liggja enn þá ónotaðar; en úr þeim má vinna afarmargt og mikið, því þær eru feikna nákvæmar, að því er virðist. Skýra þær nákvæmlega frá búfjáreign bóndans, og aldri allra skepna hans, frá eign húsmanna og vinnumanna og frá leigufé og innstæðukúgildum hverrar jarðar.1) Pað hlýtur því að vera mjög mikils vert fyrir alla, er fást við búnaðarsögu landsins, að það verði unnið úr þessum skýrslum, og má vænta, að svo verði, því duglegir og ötulir menn stjórna hagstofunni, og Landskjalasafnið lætur afrita skýrslur þessar og manntalið frá 1703- Árið 1703 var Reykjavík eiginlega ekki orðinn neinn kaup- staður. Að vísu var þar verzlun í »Hólminum«, en þar voru að eins þrír menn við verzlunina. Pað var kaupstaðurinn. Pegar gætt er að því, hvað marga íbúa Reykjavík hafði árið 1703, þá verður vitanlega að telja alla þá, er bjuggu, eða áttu heima, á jörðum þeim, er nú eru taldar í Reykjavík, eða eru orðnar að kaupstaðnum Reykjavík; en þær jarðir eru Sel, Effersey, Reykja- vík, Hlíðarhús, Arnarhóll, Rauðará, Laugarnes og Kleppur, með þeim hjáleigum, er hverri jörð um sig fylgdu. Og við það verð- ur að miða allar skýrslur um Reykjavík á þeim tíma. Bústaði, sem Reykjavík á og notar að miklu leyti, eða Skildinganes, sem er inni í miðju bæjarlandinu, tel ég ekki; því báðar þær jarðir eru enn í Seltjarnarneshrepp. Árið 1703 er talin góð jörð við Skerjafjörðinn, sem nefnd er Litla-Skildinganes, en á sjálfu Grímsstaðaholtinu virðist enginn bær hafa staðið. Eftir manntalinu 1703 verður fólksfjöldi Reykjavíkur þá á þessa leið (en manntalið hefir í Reykjavík farið fram 15. apríl 1703): x) í »Skýrslum um landshagi á íslandi« Ií, 31—75 er skýrsla um fjártal þetta, en eins Og sést á bls. 58, eru tölurnar nokkuð á reiki, og stafar það vitan- lega af því, að frumskýrslurnar hafa ekki verið rannsakaðar nákvæmlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.