Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 41
4i Við skýrsluna um fólksfjöldann í Rvík er fátt að athuga. Eftir manntalinu hefði mátt gera þá skýrslu enn nákvæmari um aldur og stöðu íbúanna. I fyrsta dálkinum eru heimilisfeður og vandamenn þeirra (börn og foreldrar), vinnufólk, lausamenn og húsfólk. í öðrum dálki eru þeir, er hafa styrk af sveitarsjóði að meira eða minna leyti, og eru ómagar á hlutaðeigandi bæjum. Landshornaómagar eða farandómagar eru ekki taldir. Og það, sem alla hlýtur að furða mest, er líta á manntalið, er hinn mikli fátæklingafjöldi, hvar sem er á landinu; og hvergi hefir orðið eins mikil og stórfeld breyting, sem í því efni. I Rvík er þannig fjórði hver maður, er nýtur sveitarstyrks árið 1703, og hvar sem er á landinu, er ómagafjöldinn afskaplega mikill. Lauslega hefi ég kastað tölu á ómagana í nokkrum sýslum 1703. I Rangár- vallasýslu teljast mér þá 782, eða rúmlega 5. hver maður. I Skagafirði aftur að eins um 340, eða um 9. hver maður, og í Dalasýslu 185, ekki 10. hver maður. Og þessir ómagar eru á öllum aldri. Ómagarnir í Rvík 1703 skiftast þannig í flokka eftir aldri og kyni: karlkyns kvennkyns Alls Innan 5 ára I » I 5—10 ára 3 2 5 10—15 ára 6 4 10 O 1 ID ára 6 6 12 20—25 ára 3 3 6 25—30 ára 2 I 3 30—35 ára I I O ■3- 1 LA ro ára , » I 1 10 1 O ára » 3 3 45—50 ára 4 4 50-55 ára 2 I 3 55-60 ára I » I 60—65 ára » 3 3 Samtals.. . 24 29 53 Þessar ómagaskýrslur eru ef til vill bezt talandi vott- urinn um fátækt og aumingjaskap landsmanna um þessar mundir, og hve stór og brýn þörf var á nefnd þeirri, er skipuð var, til að athuga ástand landsins og gera tillögur til framfara og umbóta. Og því fer betur, ; að þessar tölur hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.