Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 9
85 undir því komin, að líkaminn sé að öllu sem bezt búinn til þessa. bardaga. Rotgerlar eru alstaðar nálægir, þar sem lífræn efni leysas sundur. Þeir flýta mjög fyrir sundrun þessara efna, og starfa þannig með dugnaði að hringrás efnanna í náttúrunni. Sérstök tegund rotgerla eru hinir svonefndu rotnunargerlar. Peir vinna að sundrun eggjahvítuefna, og eru alstaðar á ferðinni. Við sundr- un eggjahvítuefnanna koma í ljós önnur efnasambönd, og eru sum þeirra afardaunill, og mörg eitruð. f*egar menn heyra gerlanna getið, mun það oftast nær vera í sambandi við sóttveiki, er þeir valda. Er þá eðlilegt, að mörg- um verði á, að skoða gerla yfirleitt sem fjendur vora. En því' fer mjög fjarri, að allir gerlar séu skaðlegir Afarmargir gerlar vinna öðrum lífsverum mjög mikið í hag, og þarf ekki annað, en að benda á hinn fjölskipaða hóp rotgerlanna, er sundrar dauðum leifum dýra og jurta, svo að efnin úr þeim geta orðið öðrum lif- andi verum að gagni. Gróðrarmoldin er venjulegast full af gerl- um, og vinna þeir þar »fyrir landbúnaðinn* af miklu kappi. I líkama mannsins eru og ýmsir þarflegir gerlar. Ymsir þarfir gerl- ar vinna og að smjörgerð og skyrgerð. Margt fleira mætti og benda á, en hér skal aðeins bætt við fáeinum orðum um rótar- gerlana. Rótargerlar hafa fengið nafn af bústað sínum, rótum ýmsra jurtategunda. Pessir litlu gerlar geta unnið köfnunarefni loftsins. En þótt 4/s hlutar loftsins sé köfnunarefni, þá veitist jurtum yfirleitt mjög erfitt að ná því. Menn geta nú bundið köfnunarefni loftsins (kalksaltpétur) með kostnaðarsömum aðferð- um; en þessir litlu gerlar geta unnið það af eigin rammleik, eins og um var getið. Menn tóku eftir því, að köfnunarefnismagnið jókst í akur- moldinni, og það jafnvel, þótt lítið yxi af grænum plöntum í moldinni. Ef moldin var hituð, bættist ekki við köfnunarefnið. f*óttust menn þá ráða í, að hér væru gerlar að verki. Gerlarnir fundust skjótt (t. a. m. Closhidium Pasteurianum), og með tilraun- um var sannað, að þeir gátu unnið köfnunarefni úr loftinu, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.