Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 64
140 Hvað stríðið kostar. Pegar var verið að ræða um stofnun íslandsbanka hérna á árunum, sagði einn maður á alþingi, að sig sundlaði við að heyra nefndar 5 miljónir. Hvernig mundi honum þá hafa orðið við, ef hann hefði heyrt nefndar aðrar eins upphæðir og þær, sem nú er sóað daglega af hernaðarþjóðunum í alheimsófriðnum mikla, sem nú stendur yfir? Því þó 5 miljónir sé auðvitað álit- leg upphæð, þá er hún þó ekki nema ofurlítið brot af daglegum útgjöldum jafnvel einnar þjóðar í þessu stríði, hvað þá heldur af daglegum útgjöldum þeirra allra samanlagðra. Hvað stríðið muni kosta um það lýkur, er náttúrlega ómögu- legt fyrir að sjá. Pað er undir því komið, hve lengi það stendur; en á það er engum unt að gizka enn. Hins vegar vita menn nokkurnveginn nákvæmlega um dagleg útgjöld helztu stríðsþjóð- anna fram að síðustu áramótum, eða fyrstu 5 mánuðina, og má þá komast allnærri aðalnpphæðinni, með því að áætla viðlíka útgjöld fyrir hvern dag eða hvern mánuð áfram, og bæta þeim jafnóðum við herkostnaðinn meðan stríðið varir. Samkvæmt yfirlýsing ensku stjórnarinnar hafa dagleg útgjöld Englendinga til stríðsins verið 18 miljónir króna (f 1,000,000) eða um 540 miljónir króna á mánuði, og þá 2700 miljónir króna (f 150,000,000) fyrstu 5 mánuðina. En auðvitað vaxa þessi útgjöld að sama skapi og þeir auka her sinn, og þar sem hann hefir nú verið aukinn að miklum mun, má gera ráð fyrir, að daglegu út- gjöldin séu nú orðin enn hærri. En vér álítum þó réttast að halda sér við þessar tölur, eins og ýmsir fjármálafræðingar á Frakklandi og Pýzkalandi hafa gert í yfirliti sínu yfir herkostn- aðinn. Á Frakklandi nam herkostnaðurinn fram að tO. des. 1914 6441 miljónum franka, sem verður að meðaltali 46 miljónir franka á dag, eða 33 miljónir króna. Verða þá mánaðar- útgjöldin 990 milj. kr., eða 4950 milj. kr. fyrir fyrstu 5 mán- uðina. Herkostnaður Rússa var fyrstu 3^/2 mánuðina 3400 milj. kr., eða rúmlega 32 milj. kr. á dag. En eftir að Tyrkir skárust í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.